Dvöl - 01.07.1938, Blaðsíða 27

Dvöl - 01.07.1938, Blaðsíða 27
Ð V ö L 185 Komið þér hingað og talið þér við mig augnablik". Brúðguminn kom. „Við verðum að sýna brúður- inni hluttekningu okkar. Öll þessi blóm skulu fara inn til hinnar látnu. Hjálpið þér mér nú“. Hann tók tvær stærstu körf- urnar og fór með þær inn í her- bergið, þar sem móðir Ceseru var. Brúðguminn kom á eftir með aðr- ar tvær, hálfnauðugur. Réjtt í iþessum svifum kom Ces- era inn í salinn, náföl og titrandi af geðshræringu, klædd í svartan, einfaldan kjól. Brúðguminn hrað- aði sér á móti henni og tók hana meðaumkunarfullur í faðm sinn. Allir þögðu. Með tárin í augunum bað pró- tessor Gori þrjá af gestunum að vera vígsluvotta, og svo gengu þau öll út í vagninn. Á leiðinni til ráðhússins sat G°ri þögull og hugsaði um það, hvað nú væri sagt um hann inni 1 salnum. Og þegar berserksgang- l'i'inn rann af honum, varð hann eins og dauðadrukkinn maður. þegar hann kom inn í ráð- húss-anddyrið, var hann búinn að steingleyma erminni og klæddi siS ár frakkanum eins og hinir. ),Prófessor!“ Gori hrökk við. „Hvað þá?! Hamingjan góða! Ermin!“ hróp- aöi hann og flýtti sér aftur í frakkann. Jafnvel Cesera fór nú að hlæja. Eu aumingja Gori, sem hafði verið að gleðjast yfir því, að þurfa ekki að hitta Migri, frúrn- ar og gestina aftur, sá, að hann var neyddur til þess, þó ekki væri til annars en að sækja ermina, því að auðvitað varð hann að skila henni með kjólfötunum. Þegar athöfninni í kirkjunnivar lokið, sneru brúðhjónin og vitn- in aftur heim til brúðurinnar. Þegar þangað kom var Gori tekið með þögulli og kaldri fyr- irlitningu. Hann sneri sér svo lít- ið bar á að einum gestanna og hvíslaði varlega: „Þér hafið víst ekki séð ermina af kjólnum mín- um? Ég liefi týnt henni“. Nokkru síðar var hann búinn að finna ermina og vefja henni innan í dagblað. Svo læddist hann út. Á leiðinni heim var hann að hugleiða það, að í raun og veru var sá sigur, sem hann hafði unnið þarna, kjólerminni að þakka. Því að ef þessi óhræsis kjólföt með lausu erminni liefðu ekki gert hann hamslausan af vonzku, hefði meðaumkunin sigr- að hann og hann samhryggzt Ceseru yfir hennar mikla missi. En reiðin yfir kjólfötunum og erminni hafði gefið honum hug og kraft til þess að berjast gegn vélum mannanna og gegn örlög- unum ,og gefið honum sigur í þeirri baráttu. Egill Bjarnason þýddi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.