Dvöl - 01.07.1938, Qupperneq 33

Dvöl - 01.07.1938, Qupperneq 33
DVöL 191 v’ai' v,anur og skikkjan lians var laus og flaxaði í vindnum. Mannfjöldinn var orðinn óskap- lcgur. Við eitt götuhornið hneig Dinmalido hljóðlaust til jarðar. Líkneskið fór að hallast. Fólkið varð hálfóttaslegið og skrúðgang- an staðnæmdist. En bráðlega komst hún á hreyfingu aftur og Mattia Scarfarola kom í stað Um- malido. Tveir ættingjar Ummalido bái*u hann meðvitundarlausan inn í hús Þar rétt hjá. Tar var gömul kona, sem fekkst oíurlftið við lækningar. Hún leit a höndina, blóðuga og sundur- marða og hristi þegjandi höfuð- ið. >,Hvað er hægt að gera?“ spurðu mennirnir. Gamla konan hristi aftur höf- i'ðið. f svona aðstæðum var kunn- atta hennar einskis megnandi. Ummalido raknaði nú við úr yíirliðinu, en mælti ekki orð frá vörum. Hann sat kyrr og athug- aði hendina með mestu ró. Beinið var mölbrotið og hendin honum gagnslaus að eilífu. Tveir eða þrír gamlir bændur komu til þess að líta á meiðslin °g vita um Iíðan hans. Allt í einu, •uundi Ummalido hvað hafði ver- iö að gerast. ,,Hver bar dvrlinginn til kirkj- Unnar?“ spurði hann. ,,Mattia Scarfarola!“ „Og hvað á nú um að vera?' „Kvöldsöngurinn og hljómleik- arnir!“ Bændurinr kvöddu hann, og fóru út til guðsþjónustunnar, því klukkuhringingar bárust inn til þeirra. Annar þeirra, er borið hafð'i Ummalido utan af götunni, kom nú með krukku af köldu vatni og setti hjá honum. „Haltu hend- inni niðri í vatninu. Við verðum að fara, því að kvöldklukkurnar hringja". Svo fóru þeir, og Um- malido sat einn eftir. Hljómar klukknanna hækkuðu. Dagurinn var liðinn og það var byrjað að skyggja. Oreinar olivu- trjánna hristust í golunni og slóg- ust í gluggarúðurnar. Ummalido byrjaði að þvo hend- ina hægt og varlega. En þegar blóðstorkan þvoðist burt, kom fyrst í ljcs hversu mciðslið var stórkostlegt. „Gagnslaust!'' hugsaði hann. „Hendin cr ónýt. Heilagi Gon- selvo! Ég fórna þér -henni!“ Hann tók hníf og gekk út. Göt- urnar voru mannlausar, því hinn guðhrædcli almúgi var kominn í kirkjuna. Scptembersólin roðaði skýin, sem vindurinn bar áfram í loftinu og litu út eins og stór fuglahópur. Fólkið í kirkjunni söng fullum rómi, með undirspili margra hljóðfæra. Hitinn af fólks- fjöldanum og reykelsissvælan gerði þungt loft í kirkjunni, þar sem silfurhöfuðið á hinum heilaga Gonselvo, gnæfði frá altarinu yfir dýrkendur hans, eins og skínandi varðturn. Ummalido fór inn. Hann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.