Dvöl - 01.07.1938, Page 34

Dvöl - 01.07.1938, Page 34
192 DVÖL MAGNÚS ÁSGEIRSSON; Næturstaðu r (Nils Ferlin) Er brennd tíl öshu eru andí og sál í ofní holdsíns vamma, og morfín, rjól og mjaðarshál eí metta hínn gamla leír, í auðmýkt, bróðír, er þér mál í eilífðína að þramma. — Þau umskíptí eru fjölda fólks hreín formsök, að það deyr. Svo gakk þú rór mótí endí alls, og enn þótt fætur reíkí víð Dauðans gráa gamalvals sem gnýr víð eyrun þreytt. gekk óhikað upp að altarinu þó allt kæmist á ringulreið við komu hans. „Heilagi Gonselvo! Ég fórnaþér henni“, sagði hann með ákveðinni röddu og lyfti hnífnum. Svo byrj- aði hann að skera hendina af um úlnliðinn. Mannfjöldinn stóð orðvana af undrun. Meidda hendin byrjaði nú að losna frá handleggnum. Augna- blik hékk hún á síðustu tauginni, en féll svo niður á fórnarskálina, sem stóð við fætur dýrlingsins, Ummalido lyfti blóðugum stúfn- um og endurtók með skýrri röddu: „Heilagi Gonselvo. Ég fórna þér henni“. Egill Bjarnason þýddi.

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.