Dvöl - 01.07.1938, Page 35

Dvöl - 01.07.1938, Page 35
D V Ö L 193 í míðjum ljóma lífsíns sals hann ljós þítt blæs af kveíkí . . . Það geríst fyrír formsíns sök, — þér fínnst það ekkí neítt. Svo tekur víð þér tómíð eítt. Þín torfa er græn o§ fögur, og gleymskulíknar lín er breítt á lífsíns hermdargjöf. Þín hönd með gamla hríngnum skreytt, hún hvítnar, verður mögur, en ekkí neíns þú verður var í væirí, djúprí gröf. Þú þráír enga árdagsbrún, en eins og ÞYrnírósa þú sefur — ekkí í öld sem hún, en ennþá meíra en það. Þú lítur enga árdagsbrún, og auðnu máttu hrósa. því nógu þungt var þá um gang í þennan næturstað.

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.