Dvöl - 01.07.1938, Síða 42

Dvöl - 01.07.1938, Síða 42
200 D V Ö L undur gerast einn góðan veður- dag í lífi æslcumannsins, að draum- arnir taki á sig gervi þróttmik- illa athafna. Inn í þetta frjálsa æskulíf vill Manfred Björkquist ekki láta stál- klær vélamenningarinnar grípa, með öllum sínum miskunnarlausu kröfum um sérhæfni, tækni, hraða og skipulag. í gegnum drauma og þrár æsku- áranna liggja allar leiðir til dáða fullorðinsáranna, og lengra en draumar og þrár unglingsins ná, ná aldrei dáðir hins fullvaxta manns, segir Cristofer Bruun ein- hversstaðar. Ef Manfred Björkquist hefir hér rétt fyrir sér, þá er hér vissu- lega íhugunarefni fyrir alla þá, sem leggja einhvern skerf til að ala upp og móta ungt fólk. Því að það getur orðið ótrúlega ör- lagaríkt fyrir framtíðina hvernig tekið er á þeirn málum í dag. Það þarf engan speking eða spámann til að 'veita því eftir- tekt, að nútíminn býr yfir ákaf- Iega sterkri tilhneigingu tl að steypa æskumennina í 'allskonar mót skoðana og skoðanakerfa. Hin glögga verkaskipting, sem alltaf er að færast í þrengri og þrengri ramma, og stöðugt heimt- ar meiri sérhæfni og sérfræði, er að gera mennina að vélum, og menninguna sálarlausari með hverju ári, sem líður. Og æsku- maður, sem lagaður er fyrir þenna þrönga ramnia á vaxtarskeiði, nær aldrei fullum andlegum þroska. Það mætti benda á hér sem dæmi iðnþróun síðustu áratuga. Hraði og leikni eru kjörorð nú- tímans á sviði iðnaðarins, þess vegna er verkaskiptingin gerð svo glögg, að sami maður vinnur allt- af sama verk, ef til vill aðeins eitt einasta handtak, ár eftir ár. Hér verður maðurinn eins og hluti af vélinni ,sem hann vinnur við. Þroskast, að vísu, í eina átt, í árvekni og snarræði, en verður andlega ófrjór. Hættir að vaxa. Hinum sjálfstæða persónuleika æskumannsins og vaxtarmög'uleik- um, er hér stefnt í slíka hættu, þar sem fáir einir menn sigla heilu fckipi í höfn. Og hér stöndum við Islendingar einnig gagnvart alvarlegri menn- ingarlegri hættu með vaxandi þróun iðnaðarins. Það er því miður engin tilvilj- un, að nútíma uppeldi cr að sveigjast inn á þessar brautir sér- hæfninnar, það er eðlileg afleið- ing þeirrar miskunnarlausu sam- keppni, sem nú á sér stað[ í heim- inum, sérstaklega á sviði atvinnu- og viðskiptalífsins. En hér kemur fleira til greina. Hin þrönga verka- skipting í nútímaþjóðfélagi skap- ar einnig þrönga stéttaskiptingu, og um leið eitt hið alvarlegasta þjóðlífsmein nútímans, stétta- baráttuna. Engum dettur í hug, ,að hjá all- glöggri verkaskiptingu verði kom-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.