Dvöl - 01.07.1938, Síða 44

Dvöl - 01.07.1938, Síða 44
202 D V Ö L til þess ,að bíða þar, ef til vill, æfilangt tjón á sálu sinni í ein- hverju þröngu flokskerfi. Og ef að hinu andlega frelsi og sjálfstæði æskunnar er af nokkr- um misboðið, þá er það af þeim, stjórnmálastefnum, sem slíkar. sálnaveiðar stunda. Jafnvel í lýðræðislöndunum eru þessar dauðasyndir drýgðar. Æskan er óbeinlínis alin upp, og hvött til að flýja frá sínu innra, persónulega lífi, frá sjálfsuppeld- inu, en taka sér í þess stað þægi- lega stöðu í röðum einhvers flokksins, eða skioðanakerfisins, þar sem einn eða fáir hugsa fyrir alla. Tuttugasta öldin hefir verið nefnd öld frelsisins, en það á hún ekki skilið að heita, ef hið innra sjáifstæði og frelsi leinstaklings- ins er vanmetið, og við það engin rækt lögð. Pað getur verið, að þeir, sem kennslu og uppeldi hafa að æfi- starfi, séu svartsýnni á þessi mál en aðrir, en það er heldur ekki sársaukalaust að sjá unga fólkið, sem með opnum hug og leitandi Ieggur af stað út í lífið, verða að bráð einhverju einsýnu og þröngu skoðanakerfi, sem "telur sig búa yfir öllum sannleikanum. Við, sem byggjum hin svoköll- uðu lýðræðislönd, skulum ekki vera alltof bjartsýnir á ástandið hjá okkur í þessum efnum. Finn- um við ekki einmitt hér skýring- una á því, hvcrnig á því stendur, að svo margt ungt fólk hneigist til fylgis við öfga og einræðis- stefnur nútímans. Það er flótti frá veruleikanum. Pað eru andleg sljóleika- og þreytumerki þeirrar æsku, sem hefir alizt upp í þjóð- féilagi þar, sem til hennar er hrópað úr öllum áttum: Fylg þú mér, þá verður þú hólp-' inn. Og í stað þess að leggja út í þá áhættu og baráttu, sem því fylgir, að láta sína eigin drauma og þrár rætast, þá er nú gripið fegins hendi við þessum boðskap, um mýjan himin og nýja jörð, þar sem miklu meira er lofað af rétt- indum en skyldum. Pað er flótt- inn frá sjálfum sér, og sínum eig- in persónuleika, sem oft endar í blindri trú á óskeikulleik einhvers skoðanakerfisins. Og það er síð- ast en ekki sízt flóttinn frá efan? um, sem hver heilbrigð, sannleiks- elskandi og leitandi æskumanns- sál þjáist af. En slíkur flótti er samskonar Iækning við óþægind- um efans, eins og að taka sjálfan sig af lífi, til að komast hjá þján- ingum líkamans. Það er dauða- dómur yfir hinu innra, sjálfstæða lífi. Björnstjerne Björnson minnist, í sögunni „Árnia, á fconu eina, sem lagði af stað að heiman til þess að leita sólarljóssins, af því að hún hafði gleymt að setja glugga á sitt eigið hús. Sú fcona bjó aldrei við sólskin í lífinu. Þannig fer einnig fyrir þeim æskumanni, sem selur einhverju skoðanakerfinu eða
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.