Dvöl - 01.07.1938, Síða 67

Dvöl - 01.07.1938, Síða 67
DVÖL 225 verið sagt. Ég bar frúna fimmtíu metra frá húsinu og lagði hana niður í igrasið. Nú komu auðvitað allir tuttugu biðlarnir hlaupandi tneð vatnskrukkur til þess að bjarga, og ennfremur drengurinn nieð fræið. Ég losaði sængurfötin af höfði frúarinnar; hún opnaði augun og sagði: „Eruð það þér, hr. Pratt?“ „Uss, uss, þér megið ekki tala fyr en þér liafið fengið meðalið". Ég lagði handlegginn um háls hennar og lyfti höfðinu, svogerði ég gat með fingrinum á bréfpok- ann með fræjunum og lét nokkur frækorn drjúpa með gætni í ann- an augnakrók frúarinnar. í sama vetfangi kom læknir þorpsins þjót- andi; hann hringsnerist umhverf- is frúna og þreifaði á slagæðinni, svo spurði hann hvað ég meinti uieð þessari bölvaðri vitleysu. „Hlustið þér nú á, gamli pillu- mangari“, sagði ég. „Ég er að vísu ekki lærður læknir, en ég skal gjarnan sýna yður hvaðan ég fékk vitneskju um þetta með- al“. Ég tók handbókina upp úr vasa mínum. ),Lítið þér á bls. 17. „Meðal gegn köfnun af völdum gass eða reyks“. Hörfræ í ytri augnakrók- inn, stendur þarna svart á hvítu. Hvort heldur það sogar í sig reyk- inn eða hefir örfandi áhrif ágas- fi'o-hippo-potamisku taugina, veit ég ekki, en að þetta dugi, full- yi'ðir Herkimer, og þá er ekki að efast um það. Annars skuluð þér hr. læknir senda mér reikning ef þér lítið á þetta sem læknisskoð- un frá yðar hálfu“. Gamli læknirinn tók bókina upp og rýndi í hana gegnum gleraug- ua við luktarljós eins slökkviliðs- mannsins. „Jæja, hr. Pratt“, sagði hann svo, „þér hafið sýnilega farið línu- villt. Um meðferð kafnaðra segir: „Berið sjúklinginn út í gott loft og leggið hann flatan“. Hörfræ- ið á við: „Reykur eða sandur í auga“. Það er í næstu línu fyrir ofan; en þegar öllu er á botninn hvolft þá . . .“. „En mér finnst ég bezt geía þorið vitni í þessu máli“, sagði frú Sampson. „Hörfræið hefir verkað betur á mig en nokkurt annað lyf, sem ég hefi reynt“. Svo lyfti hún höfðinu á nýjan leik og lagði það á handlegg mér og sagði: „Láttu svolítið í hitt augað líka, clsku Sandy“. ' »♦ ; i 1 ■ ■ ■ ■ . Ef þú af tilviljun skyldir koma til Rosa, þá getur þú séð jiýtt, f.all- egt hús, sem er prýtt af nærveru frú Pratt, áður frú Sampson. Og komir þú inn, getur þú séð á mar- maraborði í dagstofunni „Hand- bók Herkimas um nauðsynleg efni“ — nýbundna í maroqinband, reiðubúna til þess að leysa úr spurningum, varðandi allt mil'i himins og jarðar, er viðkemur hamingju og þekkingu mannanna. Haukur Kristjánsson þýddi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.