Dvöl - 01.07.1938, Page 72
230
D V Ö L
Mál árinnar við meyna
Eftir
Viktor Rydberg.
Kæra barn, sem barmi þínum
bíður laug. í öldum mínum,
lík og vænsta vatnalilja
vaxtarfivít við sva/a unn.
Hve þín bíða — bundnum svörum
breytingar á æfikjörum,
meðan óbrejtt áfram streymir
etfartind um bjarkarrunn.
Parf ég ei sem þú að bíða,
þreyja, fagna, degi kvíða,
stöðugt mínar lindir líða
teið að fafsins djúpa brunn.
Pú munt vaxa, voenust kvenna,
helga svæðinu, sektum og fang-
elsi.
Þjóðgarðarnir eru opnir fyrir
almenning frá 24. maí til 10. okt.
ár hvert. En beztur er dvalartími
í þeim eftir 15. júní. Þá er lítið
um úrkomur, en stöðug bjartviðri
og loftið svalt iog hressandi.
Á hverju sumri gista tugir þús-
unda ferðamanna í þjóðgörðunum
til að kynnast fjölbreyttni náttúr-
unnar og njóta heilnæmi loftslags-
ins. Oti við, sem inni í gisi’ihús-
unum er hreinlætis stranglega
gætt í hvívetna. Og þrátt fyrir
allan ferðamannastrauminn sést
lívergi á alfaravegum, eða annars-
staðar á víðavangi, að fólkið
gangi óþriflega um með því að
kasta frá sér bréfum, eða öðru
rusli, sem veldur oþrifnaði og alls-
staðar er til lýta. Gestir eða aðrir
sjást þar aldrei slíta upp blóm-
plöntur, eða skerða annan gróð-
ur ,til að skreyta sig með eða far-
artæki sín. Allir vita, að slíkt er
bannað og sæmir ekki siðuðu
fólki. Tilgangurinn með stofnun
þjóðgarðanna og annara friðlýstra
svæða, er því ekki einungis fólg-
inn í því að vernda allt dautt og
lifandi í náttúrunni, á landi því,
scm þeir ná yfir, heldur líka að
kenna fólkinu að umgangast nátt-
úruna eins og siðaðir menn. Einn-
ig að þessu leyti eru þjóðgarðarn-
ir í fyllsta skilningi menningar-
stofnun, sem ætti að vera ómiss-
andi hjá hverri þjóð.