Dvöl - 01.01.1941, Side 7

Dvöl - 01.01.1941, Side 7
Tvö kraftaverk Eflir Grazia Ueledda Kristinn Stefánsson, cand. theol., þýddi Zia Batóra einblíndi á talna- bandið í hendi sér og kleif bratt- an stiginn, sem lá frá þorpinu Bitti upp að Frúarkirkj unni — kirkju kraftaverkanna. Sú kirkja var íburðarlaus, en fræg um alla Sardiníu og dró nafn sitt af hinum mörgu kraftaverkum, sem gerð- ist innan veggja hennar. Sú skýring, að fyrirbærin, sem gerðust fyrir framan hið látlausa altari kirkjunnar, ættu að líkind- um rót sína að rekja til trúarofsa íólksins, eða væru að minnsta kosti stórlega ýkt af alþýðlegri hjátrú, hindraði það ekki, að stórir hópar af fólki, sem þarfnaðist andlegrar eða líkamlegrar næringar, flykktist til Bitti allan septembermánuð til þess að taka þátt í hátíðahöldunum til heiðurs hinni máttugu guðs- móður. Þessi hátíð var ein af fáum há- tiðum ársins, sem hönd tímans haggaöi ekki við. Enn blés hún mönnum lotningu i brjóst og varð- veitti forna frægð. Menn lögðu land undir fót, fóru yfir fjöll og dali, til þess að komast til helgidóms hinnar máttugu guðsmóður. Aldrei brást það, að hún gæfi á hverju ári nýja sönnum um mátt sinn. Zia Batóra var trúr aðdáandi hinnar máttugu guðsmóður. Fyrsta mánudag hvers mánaðar lagði hún af stað upp stíginn, sem lá til kirkj- unnar. Alla leiðina taldi hún perl- urnar á talnabandi sínu, og í kirkj - unni kraup hún á kné kvelds og morguns þá þrjá daga, sem há- tíðin stóð, og baðst fyrir af miklum innileika. Hún gaf auk þess pen- inga til messugerða, skrúðgangna og helgisiðahalds. Hún ákallaði hina heilögu guðsmóður og bað um kraftaverk. Hún bað um frið í sár- þreytt og órótt hjarta sjálfrar sin, frið þegar í stað, en ávallt án ár- angurs. Dagar og mánuðir liðu, messa var sungin eftir messu, helgi- athafnir og skrúðgöngur fóru fram,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.