Dvöl - 01.01.1941, Síða 11

Dvöl - 01.01.1941, Síða 11
D VÖL 5 „En verði illi andinn rekinn út af stúlkunni, ætli hann reyni þá ekki að fara inn í líkama einhvers annars?“ spurði Batóra. „Það veit ég ekki. En geri guðs- móðir kraftaverkið á annað borð, mun hún láta þaö verða fullkom- ið og reka illa andann burt af jörðunni fyrir fullt og allt. Ef til vill mun hún af miskun sinni leyfa honum að vera í hreinsunar- eldinum." Guðsþjónustan hófst. Allir risu úr sætum sínum. Hitasvækjan í kirkjunni var óþolandi, en eftir- vænting þess, að viðhafnarsiðirn- ir byrjuðu hélt öllum heilluðum. En á Batóru hafði þetta errgin áhrif. Andlit hennar var fölt og hitaveikiglampi skein úr augun- um. Og þó að hún horfði í áttina til altarisins, sá hún eitthvað allt annað en það, sem hún horfði á. Nálægt Batóru stóðu þrjár kon- ur uppi á bekk. Ein þeira hélt á búlduleitu ungbarni með rósrauð- um kinnum. Hlátur og gáski litla barnsins skemmti konunum og stytti þeim biðina. Unga móðirin var föl og mögur, en engu að síð- ur bar svipur hennar merki um mikla fegurð. Það var Sadurra. Hún var veikluleg og tötrum klædd. Sadurra fann kalt og af- skiptalaust viðmót móður sinnar. Hún varð að neyta allrar orku til þess að verjast gráti. „Ekki svo mikið sem eitt augna- tillit vegna litlu stúlkunnar minnar, sem er svo fögur og heitir auk þess í höfuðið á afa hennar sál- uga,“ hugsaði hún. Nei, móðir hennar var efalaust utan við sig af reiði og bað bölbæna yfir hrokk- inhærðum kolli sakleysingjans. Við þá hugsun gat Sadurra ekki lengur varizt gráti; hana langaði til að fara út úr kirkjunni. En Batóra bað barninu engra bölbæna. Návist þess mildaði jafnvel reiðina, sem nærvera Sadurru hafði æst upp í henni. Hún hafði aldrei séð barnið fyrr og hafði ekki gert sér grein fyrir því, hversu mjög hún gát orðið snortin. Þetta var líka í fyrsta skiptið, sem hún sá dóttur sína, síðan hún giftist. En hvað hún var orðin breytt! Hún var líkust beiningamanni Hún líktist.... Zia Batóra hafði enn ekki rannsakað dýpstu til- finrtingar sínar. ÍJn'dir yfirborði reiði og haturs kunni ef til vill að leynast ofurlítil samúð með dóttur hennar. „Heilaga 'guðsmóðir! Ó, hvað barnið er fallegt; en hvað augun i því eru lík og 1 afa þess. Nei, nei, þau likjast meira í hina and- styggilegu ætt Nieglia.“ Guðsþjónustunni miðaði áfram. Bjallan hringdi og boðaði upp- hafningu brauðsins, og skyndilega varð dauðaþögn í kirkjunni. Bat- óra bað, en aðeins méð vörunum. Hún vissi ekkert, hvað frám fór, en var sér meðvitandi um ósam- hljóma raddir í sál sinni. Reiði, auðmýking og iðrun; gremja og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.