Dvöl - 01.01.1941, Blaðsíða 27

Dvöl - 01.01.1941, Blaðsíða 27
D VÖL 21 þvögu í hita og tóbakssvælu og dunandi glaumur ómar í eyrum, eins og brimhljóS eða fossaniður í fjarska. Þeir sátu ávallt í þessu horni; héðan sáu þeir um alla salina. Allt er með sömu ummerkjum: dökk- brún þilin, sem fá notalegan og rauðleitan blæ í ljósbirtunni, skil- rúmin, sem teygjast hér og þar fram og mynda þægilega og kyrr- láta kima, gult loftið með hvelf- ingum, þar sem ljósakrónunum er komið fyrir í hvirfingum eins og stórum, glóandi, æfintýralegum blómkrónum, sem minna á „Þús- und og eina nótt“. Og fjarst í hin- um endanum spegillinn, sem bygg- ingarmeistaranum hefir á auðnu- drjúgri stundu hugkvæmzt að setja þar, allur gaflinn einn spegill, eitt glampandi tóm, burtnuminn, ann- að kaffihús með dökkum þiljum, hlæjandi fólki, reyk, sindrandi ljósakrónum í óendanlega löngum röðum út 1 bláan geim. Haraldi Sveinssyni verður hlýtt um hjartaræturnar, þegar hann litur þetta augum. Hitinn, svælan, hljóðfæraslátturinn, allt læðir hon- um í brjóst hinu istöðuveila, seið- bundna geðslagi liðinna daga; en samt sem áður er eitthvað, sem á vantar. Eða er ef til vill einhver breyting á orðin? Er því ekki svo farið, að skynjunin sé háð skap- brigðum manns; það, sem okkur geðjast vel að í dag, getum við ekki fellt okkur við á morgun? Og Haraldur Sveinsson hefir ekki kom- ið í borgina I meira en fjögur ár. Þetta var þokkalegt kaffihús; ekki eitt hinna íburðarmestu, en hugnanlegt. Það var honum vel að skapi, var forðum daga eins og þáttur úr tilveru hans. En nú, þegar hann litast um, áttar hann sig ekki aftur. Það voru ekki þessi andlit, sem hér bar mest á áður, þessi ólíku andlit, með stór nef og lítil nef, þykkar varir og þunnar varir, und- irhökur og enga höku, en þó öll með einhverju kennibragði, einhverri djúpsettri græðgi, eins og þau eigi sér hvorki sögu né forfeður, eins og örlögin hefðu spyrnt við þeim fæti og stjakað þeim úr sínum sessi, á stað, þar sem þau áttu ekki heima, þar sem þau féllu ekki betur við umhverfið en glóðarauga við kjólbúning. Þarna sitja menn í veitingasöl- unum og drekka vín og næra sig á lambasteik og nota meira hnífinn en gaffalinn; og meðan þeir borða, blístra þeir lagið, sem leikið er. Klæðnaður þeirra er íburðarmik- ill, á fingrum þeirra glóa hringar, það sindrar á skyrtuhnappa þeirra eins og gimsteina. Hjá þeim sitja konur, sem bera sama keim, búið um hárið að Par- ísartízku, augnabrúnirnar frá Brei- ning, varir þeirra og kinnar rauðar, einn samhellingur, einn hafsjór af ilmefnum og litum, skartgripum og skrjáfandi silki af dýrustu gerð. Haraldi Sveinssyni hnykkir við.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.