Dvöl - 01.01.1941, Síða 39

Dvöl - 01.01.1941, Síða 39
DVÖL 33 sem þær eru á þeim stað, sem þeim er ætlaður til frambúðar. Öllu ill- gresi þarf að eyða jafnskjótt og á því bólar. Mjög flýtir það vexti trjánna, ef þau eru vökvuð með áburðarvatni einu sinni eða tvisvar fyrri hluta sumars. Undir haustið þarf að hlú sérstaklega vel að þeim plöntum, sem gróðuirsettar hafa verið um vorið. Einfaldast er að gera það með því að leggja tvær torfur þétt upp að hverri plöntu, til þess að holklakinn geti síður lyft þeim upp og bylt þeim við. Plöntur, sem eru á öðru ári eða eldri, þurfa venjulega ekki slíkrar aðhlynningar við, en þar sem mik- il holklakahætta er, er þó vissara að leggja líka torf að þeim. Til hirðingar telst einnig að eyöa skordýrum af trjám og runnum. Eru mjög einföld ráð til þess að eyða maðki og lús, sem stundum sækir mjög á trén. Eru til þess not- uð „arsenik"- og „nicotin“-lyf, sem úðað er á þau. En með því að slík lyf er erfitt, eða jafnvel ómögulegt, að fá, eins og nú standa sakir, má neyta annarra bragða, þótt þau gefi ekki jafngóða raun. Þunnt grænsápuvatn getur eytt þessum kvikindum nokkuð, og geta menn reynt að blanda ofurlitlu af tó- bakslegi í sápuvatnið, til þess að vinna betur bug á lúsinni. Sjálf- sagt er að prófa sig áfram og byrja theð nógu daufar upplausnir, til þess að eigi sé hætta á að blöðin skemmist. Þegar trén vaxa upp, kemur að því að grisja þarf. Grisjunin er fólgin í því að gefa beztu og feg- urstu trjánum svigrúm, svo að þau geti breitt úr krónu sinni á eðli- legan hátt. Standi tvö tré svo þétt saman, að krónur þeirra séu farn- ar að aflagast, verður miskuhnar- laust að nema annað tréð á brott. Meðan trén eru lítil og hafa ekki náð mannhæð, er mjög auðvelt að flytja annað þeirra burt með rót- um og koma því fyrir annars stað- ar. En úr því að trén eru orðin stærri en það, er ekki treystandi á, að flutningurinn tákist. Samt má ekki hika við að nema þau tré burt, sem eru þröskuldur í vegi þeirra, sem fegri eru. En við grisj- un verður að gæta þess, að tré, sem standa í útjöðrum trjálunda, má mjög lítið skerða. Ef það reynist óhjákvæmilegt, verður að gera það með mestu varúð og aðeins taka mjög lítið af limi i hvert sinn. Ég hefi víða orðið þess var, að fólk hefir hneigð til þess að af- kvista tré langt upp eftir stofni. Slíkt er af mesta misskilningi gert. Trén eiga að standa nokkuð þétt i uppvexti, því að þá afkvista þau sig sjálf. Þess vegna er eigi vert að vera of bráðlátur um grisjun. Of mikil grisjun veldur meira tjóni en of lítil grisjun. Niðurlag. Ég hefi nú minnzt á það helzta, sem hægt er að drepa á í stuttu máli um trjárækt við hús og bæi. Ýmislegt hefir orðið út undan og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.