Dvöl - 01.01.1941, Qupperneq 42

Dvöl - 01.01.1941, Qupperneq 42
38 D VÖL lega fær í skriftinni. Öðru hvoru leit hún til mín og spurði, hvernig ætti að stafa orðin. Ég sagði henni það, og hún klóraði orðin með mestu erfiðismunum. Þegar því var öllu lokið á viðeigandi hátt og lög- um samkvæmt, spurði ég hana, hvers vegna hún hefði ekki haft orð á þessu, þegar það kom fyrir. Hún leit á mig reiðilega, eins og ég hefði kallað hana lygara: „Ég var hrædd um að missa vinn- una,“ sagði hún. „En nú?“ „Nú,“ sagði hún, „nú hefi ég þyngri áhyggjur að bera.“ Morguninn eftir fór ég að sækja negrann. Hann bjó í kofa um það bil sex kílómetra út með veginum. Þar var allt á ringulreið, þakið sigið og járnarusl allt í kring um kofann. Hálf tylft af negrabörnum var að leika sér á veginum. En þegar þau sáu mig koma, hlupu þau inn í húsið. Ég gekk beint að dyrunum. Negrinn hlýtur að hafa heyrt til mín. Hann opnaði dyrnar og kom út, áður en ég hafði tíma til að komast inn. Hann var horaður ná- ungi með skarð í vörina og geisilega stórmynntur, „Jæja, herra minn?“ sagði hann með glotti um allt andlitið. „Ert þú Sam Calhoun?" sagði ég. „Sá er maðurinn, herra minn,“ sagði hann og glotti jafnvel enn meir. En ég var ekki lengi að afmá það, með þeim tíðindum, sem ég hafði að færa. „Þá verð ég að taka þig fastan,“ sagði ég. Hann varð hræddur. „Yður er ekki alvara?“ sagði hann. „Ekki það?“ sagði ég, fletti við jakkaboðungnum og sýndi honum lögreglumerkið. „En hvað hefi ég gert?“ „Þú getur sagt mér það,“ segi ég, „þegar þú ert kominn í'hegningar- húsið.“ Ég ýtti honum inn í bifreiðina, og við lögðum af stað til Warrens- town. Á leiðinni var hann alltaf að tönnlast á því, að hann hefði ekki brotið lögin. „Kannske þú haldir, að það sé löglegt að nauðga hvítum konum,“ sagði ég. „Hvað eigið þér við?“ sagði hann ólundarlega. Þá reiddist ég. „Það þýðir ekki að tala þannig við mig, svartur,“ sagði ég. „Það getur orðið þér dýrkeypt." Þá þagnaði hann. Þegar við komum í fangahúsið, las ég honum kæruna. Milly hélt því fram, að hún hefði farið yfir ána til Tallulah í vor sem leið, til þess að heimsækja kunningja sinn. Hún hafði verið þar í viku. Kvöldið, sem hún ætlaði heim aftur, var ferjan síðbúin, og til þess að eyða tímanum, reikaði hún eftir árbakk- anum. Hún hélt því fram, að negr- inn hefði elt sig. Um leið og hún sneri til baka, kom hann til hennar og sagði eitthvað við hana. Hún
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.