Dvöl - 01.01.1941, Page 47

Dvöl - 01.01.1941, Page 47
D VÖL 41 eins þögult í dómhúsinu og í kirkju. En þegar framsögumaður þeirra sagði: „Vér álítum, að sakborning- urinn sé ekki sekur,“ þá fór kurr um alla Warrenstown. Þetta var á fimmtudaginn var. Á föstudagsmorgun fór ég heim nieð negrann. Síðan kom ég aftur. Við sátum í stöðinni allan síðari hluta dagsins og spiluðum „póker“. Það var heitt, líkt og hina dagana, en samt ekki alveg eins. Það var eins og einhver hreyfing í loftinu. Á götunum sást ekki einn einasti hegri, en það voru smáhópar hvítra uianna hér og þar. Ég vissi, að eitt- hvað var á seyði og fór nærri um, hvað það mundi vera. Ég hafði samt ekki orð á því. Klukkan fimm lokaði ég varð- stofunni og fór heim. Ég sá ekki lifandi hræðu á götunum alla leið- iha. Það var eins og sunnudags- kvöld. Þegar ég kom að hliðinu, sá ég, að konan mín var að prjóna á hyrapallinum. Vanalega hrópar hún til mín I kveðjuskyni, en í þetta skipti sagði hún ekki neitt, fyrr en ég var kominn til hennar. „Mel Britten kom hingað fyrir tíu mín- htum“, sagði hún, án þess að líta uPp. Mel á bifreiðaverkstæðið í ^arrenstown. Hann er góðkunn- ihgi minn, eða „póker“-kunningi, eins og það er kallað hér. Það var ■iafn sjálfsagt, að hann kæmi til að spyrja eftir mér eins og að konan hhn firtist við það. „Kom hann?“ sagði ég. „Hvað var hann að fara?“ „Hann sagðist mundi koma aftur eftir kvöldmat“, sagði konan mín og hleypti í brúnirnar um leið og hún leit á mig. „Jæja“, sagði ég, „það verður varla til meins“. „Ef til vill ekki,“ sagði hún, „en farðu nú ekki að flækj a þig I neinu, sem ef til vill gæti orðið einhverj- um til meins.“ „Ég er enginn bjáni, Martha.“ „Ég vona ekki, Willy,“ sagði hún. Eftir kvöldmat kom Mel, eins og hann hafði sagt konunni minni, Ég heyrði, að hann stöðvaði bifreið- ina sína fyrir framan húsið. Nokkrum augnablikum síðar kom hann inn í setustofuna. „Gott er blessað veðrið, Mrs. Grouse," sagði hann. „Vist er það,“ sagði hún. Við sátum og spjölluðum saman í nokkrar mlnútur. Ég sá, að Mel vildi tala við mig einslega, svo að ég bað hann eftir nokkra stund að koma fram í eldhús og fá sér bjór. Þegar ég hafði lokað hurðinni, var hann ekki seinn á sér að komast að efninu. „Ertu nokkuð að gera í kvöld, Willy?“ sagði hann. „Ekki getur það heitið,“ sagði ég. Mel fékk sér skvettu af bjór. Hann drakk alltaf úr flöskunni. „Kannske þú værir til með að koma með okkur?"
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.