Dvöl - 01.01.1941, Side 70

Dvöl - 01.01.1941, Side 70
64 D VÖL Aðalinn dingla ég aftan við. (Ort þá er skáldið var barnakennari hjá Castenskjöld.) Nú er ég hólpinn, nú hefi’ ég frið, nú er ég garpur mesti; aðalinn dingla ég aftan við, eins og tagl á liesti. Þótt eitthvað falli ekki fiekkt í aðals-háu standi, tek ég því með þýðri spekt, það er taglsins vandi. Stúlkuvísur. Meyjar dára horskan hal, hölda mengi snúa; freyju-tára skuldu skal skatna enginn trúa. Um falsi ofna baugabil bragnar aldrei þrátti. Baldur slíkt jyrir barna-spil bana líða mátti. Maklegt þykir mér fjörs að fann fár, í állan máta. Af því mun ég aldrei hann aftur úr helju gráta. Kvenna-lund. Ókunnugur enginn má orðin kvenna skilja. Það, sem neitað frekast fá, frekast hafa vilja. Ávöxtur ástarinnar. Að elskan gjörði einn af tveimur eða fleirum, Grilckja beimur, Pýþagóras skráði skýr. Varla er ég með þeim vísdómsklerki, ég veit það sannast elskumerki, af tveimur verða þegar þrír. Heilræði. Lastaðu ekki einn mann, þó þér eitthvað þyki hans að fari: Málstamur oft að höltum hló, haltur að þessa gagur svari; sín hver að binda sárin á, sum eru stœrri, önnur smá; fríðustu, fríðustu blómstranna beð bera þá vondu þistla með. Trú, hjátrú og vantrú. Trú er hvergi heimi í, hjátrú varla finna má, núna vantrú þróast því. Þá er nóg sagt heimi frá. Amors ofstæki. Fœ ég ekki að faðma þig? Flest trúi’ ég drengi bagi. Ástin lœtur innan um mig eins og naut í flagi. Fœ ég ekki að jaðma þig, foldin sjávarbirtu? Ástin stekkur innan um mig eins og fló í skyrtu. Léttasóttin. (Föðurbróðir skáldsins, S. Þ. silfursmiður, sagði honum, að kona sín væri lögzt á sæng.) Hálfbrosandi hermdi mér hirðir silfurkera: „Alvöru nú œtlar sér af þvi konan gera.“ Ei mig tegund undrað fœr atburð heyra þenna; alvara verður oftast nœr út úr gamni kvenna. Um séra Jón Þorláksson. Þá lengur eigi á lipra strengi leikur þjóðskáldið Bœgisár, gjallandi hátt of hölda mengi hver voyar sláttinn? Get ég fár. Bragi það eigi þola kann: „Það er ofdirfskal" mœlti hann.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.