Dvöl - 01.01.1941, Qupperneq 72

Dvöl - 01.01.1941, Qupperneq 72
66 D VÖL Illa þegar á mér lá og eitthvaö bágt á dundi, Gissurs bikar greip ég þá og gladdist boðnar fundi. Heilsubrestur, hrakfallsspá, haturs baknag manna, — segfa það í sannleik má, í sál að rifin kanna. En svo eru meiðslin sára frek, er sálu vora mœða, að ekkert heimsins apótek orkar þau að grœða. Tviblinds ker þér tak í mund, tignað Rínar bálum, súptu á, lítið silkihrund, og syngdu mjúkt fyrir skálum. Sinnið léttist sönginn við, sónar dropar gleðja, við þinn hvern þú lim og lið leikur, skal ég veðja. Sönglist portin eyrna öll opnar liœgum þjóti, gengur svo inn í heila höll, hér tekur sálin móti. Breiðir sálin henni’ um liáls hendur mjúkt, og biður: Ðygg, velkomin, dóttir máls! Dveldu og seztu niður. Ást og hýru hefir þú hjarta gjörvalls unnið. Fegin vildi ég félagsbú við fengjum saman Spunnið. Minn svo enda ég mansöng við, rnáli vendi að sögu. Sómakvendin svo ég bið að syngja alkennda bögu. Huggun. Þá eymdir stríða á sorgfullt sinn og svipur mótgangs um vangann ríða, þér baki vendir veröldin, í vellyst brosir að þínum kvíða. Þenk: allt er hnöttótt og hverfast lœtur, sá hló í dag, sem á morgun grœtur. — Allt jafnar sig. Staka. Náttúran ei kyrkjast kann, í korni minnsta tórir, og neistinn smái eðlið á eins og blossinn stóri. Verður hægt að aka í bifreið frá Buenos Aires til Höfðaborgar? Fyrir nokkrum árum var skýrt frá því í Dvöl, að ákveðið væri að leggja veg frá Buenos Aires, yfir Argentinu, Boli- viu, Peru, Ecuador, Colombia, Mið-Ame- ríku, Mexico, Kyrrahafsströnd Bandaríkj- anna og Canada og til Fairbanks í Alaska. í nokkur undanfarin ár hefir stöðugt veriö unnið aö vegi þessum og er nú búizt við að hann verði fullgerður árið 1945. Vegur þessi er kallaður „American Pan-Pacific Highway" og verður tæpir 20 þúsund kíló- metrar að lengd. Nýlega hefir kornizt hreyfing á það í Bandaríkjunum, að tengja veg þennan við þjóðvegi Síberíu og hefir stjórn Sovétríkj- anna tekið því mjög vinsamlega. Bifreiða- ferja yrði þá í förum frá Alaska yfír Ber- ingssund, en það er tiltölulega stutt leið. Þegar yfir sundið kemur, þarf aðeins stuttan veg til þess að komast í samband við þjóðveginn, sem liggur vestur yfir Sí- beríu, og þar sem meginlönd Asíu, Evrópu og Afríku eru samföst, hlýtur samfellt vegakerfi að ná yfir lönd þessi með tíð og tíma. Af Síberíuveginum yrði þá t. d. ekið suður yfir Austur-Rússland, Litlu-Asíu og Arabíu til Egyptalands, þá suður yfir Egyptaland, Sudan, Kenya, Tanganyika, Mozambique og Suður-Afríku til Höfða- borgar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.