Dvöl - 01.01.1941, Side 73

Dvöl - 01.01.1941, Side 73
dvöl 67 „Amor66 og* .,Jehova4í Ettir Mariin Andersen-Jiexö Sigurdur Helgason þýddi ÞaÖ voru fimm eða sex uxar á ýmsum aldri í hjörö minni. Ég var stoltur af þeim, því að enginn hinna smaladrengjanna hafði yfir uxum að ráða. Og þeir voru vara- sjóður húsbóndans. Þegar þeir voru orðnir feitir og höfðu náð sæmilegum þunga, voru þeir send- ir burtu með gufubátnum eða seldir i skip, sem komu inn á höfnina til þess að kaupa sér mat- væli. Og þessi æfintýralegu ör- lög, sem biðu þeirra, gerði þá dá- htið sérstæða í sinni röð. Að útliti voru þeir líka allt öðru vísi en hinir gripirnir, og mikið stærri en kýrnar — hinir stærstu heirra slöguðu hátt upp í nautið, sem alltaf stóð bundið heima á hásnum. En í vexti voru þeir mjög ölíkir honum. Bolinn var þungur °8 lágreistur, en uxarnir háfættir; það var eins og þeirra fyrirferðar- ^ikla skrokki hefði verið lyft upp á stoðir. Uxarnir báru nöfn eins og kýrn- ar. Sá stærsti þeirra hét Amor. Hann var ferlíki mikið. Þegar skepnurnar voru á beit, gnæfði Amor upp úr hópnum, og ósjálf- rátt varð hann forystudýrið, sem öll hin dýrin skipuðu sér um. Ekki veit ég, hvernig hann hef- ir fengið þetta glannalega nafn sitt. Ég setti það ekki í samband við neitt sérstakt og veit ekki til, að aðrir á bænum gerðu það held- ur. Ekki var hann áleitinn að neinu leyti. Það var að sjá, að hann lifði til þess eins að jórtra; aldrei komst hann úr jafnvægi. — Ef ég varð að berja hann fyrir hitt eða þetta, þá lokaði hann aðeins augunum. Hann var albróðir bolans heima. En ólíkari skepnur er erfitt að' hugsa sér. Bolinn var hættulegur öllum, nema mér. í mínum augum var málið þannig vaxið, að allir voru hræddir við hann, nema ég. Þó að Hans Olsen væri búinn að vera lengi fjósamaður, þá þorði hann ekki að leysa nautið, þegar smábændurnir úr bænum voru að koma um matmálstímann með kýr, sem þurftu bola. Kýrin var bundin við hring í múrnum, og enginn, hvorki maður né skepna, mátti vera í fjóshlaðinu. Inni stóö bolinn drynjandi, stiklandi og snörlandi. Hann var eins og hlað- in fallbyssa,ogþað þurfti lag tilþess að leysa hann, án þess að verða kastað óþyrmilega til hliðar eða troðinn undir. Ég hélt mig þeim megin við hann, sem frá fjósdyr-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.