Dvöl - 01.01.1941, Side 79

Dvöl - 01.01.1941, Side 79
D VÖL 73 stendur til bóta. Bréfaskólinn er dýrmætastur þeim, sem búa utan höfuðstaðarins og ekki geta stund- að venjulegt skólanám úr heima- húsum. Munu þeir vafalaust not- færa sér þessa nýjung, enda hafa dreifbýlismennirnir jafnan verið námfúsir. í bréfaskólanum er ekki sPurt um aldur, og stendur hann Því jafn opinn öldruðum sem ung- Um. Vegna þess að gera má ráð fyrir, að margir vilji kynnast þessari kennsluaðferð nánar, hefir Dvöl snúið sér til forstöðumanna bréfa- skóla Sambands íslenzkra sam- vinnufélaga og fengið þar þessar uPplýsingar: Námsgreinar skólans eru fjórar, eins og sakir standa. Skipulag og starfshættir samvinnufélaga, fund- arstjórn og fundarreglur, bókfærsla °g enska. í fyrsta flokki eru fimm hréf, 50 fjölritaðar síður. Er þar iýst skipulagi samvinnufélaga, fé- iagslega og verzlunarlega. í öðrum ílokki eru þrjú bréf, 30 fjölritaðar siður. Er þar lýst hvernig fundum er bezt stjórnað, og hvaða reglur þykja hagfelldastar í þeim efnum. í þriðja flokki eru sjö bréf, 100 Prentaðar síður. Er þar kennt tvö- falt bókhald fyrir byrjendur og sýnt hvernig efnahags- og rekstrar- reikningar fyrirtækja eru gerðir uPp. í fjórða og síðasta flokki eru sJö bréf, 100 prentaðar síður, og auk þess ensk lesbók. Flokkurinn er fyrir byrjendur, og eru þar Hver sagði? 1. Hversu mikill þykir þér hnefi sá? 2. Þeim var ég verst, er ég unni mest. 3. Með lögum skal land vort byggja, en eigi með ólögum eyða. 4. Ekki skal gráta Björn bónda heldur safna liði. 5. Litlu verður Vöggur feginn. 6. Fár bregður hinu betra, ef hann veit hið verra. 7. Nú er sólskin og sunnan- vindur, og Sörli ríður í gerð. 8. Skamma stund verður hönd höggvi fegin. 9. Berr er hverr á bakinu, nema sér bróður eigi. kennd undirstöðuatriði enskrar tungu. Námið hefst með því, að nem- andanum eru send tvö fyrstu bréf námsgreinarinnar. Svarar hann síðan fyrra bréfinu og sendir svarið og vinnur síðan við síöara bréfið meðan hann bíður eftir svari skól- ans. Þegar bréfaskólinn fær fyrsta bréf nemandans, er það leiðrétt og endursent, ásamt þriðja bréfi, og svo framvegis. Svar við bréfi verður að vera komið til skólans minnst þremur mánuðum eftir að bréf var sent. Er að öðrum kosti litið svo á, að nemandi hafi hætt námi. Und- antekningar geta þó komið til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.