Dvöl - 01.01.1941, Page 80

Dvöl - 01.01.1941, Page 80
74 D VÖL AllÉ og' ekkert Leonardo da Vinci (1452—1519) hefir löngum verið talinn einn af mestu snill- ingum sögunnar og vafalaust með réttu. Hann var listmálari með afbrigðum, og mun almenningur þekkja hann bezt vegna málverksins af Mona Lisa. Er talið, að búið sé að prenta oftar myndir af því en nokkru öðru málverki. Copernicus er tal- inn hafa fyrstur manna komið fram með kenninguna um að sólin stæði kyrr (sem að vísu er ekki rétt), en til þess tíma hafði því verið haldið fram, að sólin snerist í kring um jörðina. Da Vinci hafði þó kom- izt að svipaðri niðurstöðu þrjátíu árum áður, þótt það vitnaðist síðar og hafi ekki verið haldið á lofti. Da Vinci hafði mikinn áhuga á fluglist og gerði uppdrætti að svifflugum, sem enn eru til. Til eru og uppdrættir eftir hann af skipastigum, kúlulegum og jafnvel skriðdrekum, og hann er talinn höfundur að hjólbörunum. Hann gerði uppdrætti að sjálfekju eða greina, ef ástæður eru til, en heppi- legast er að svara bréfum sem fyrst og draga námið ekki á langinn. Bókfærslunámið jafnast á við fyrri hluta þessarar námsgreinar, eins og hún er kennd í venjulegum verzlunarskóla, en framhaldsnám í þessari grein er sambærilegt við það, sem kennt er undir verzlunar- skólapróf. Enskunámið er hliðstætt því sem kennt er í fyrsta bekk menntaskóla, en framhaldsnám jafngilt því, sem krafizt er undir gagnfræðapróf. Kostur mun á framhaldsnámi á næsta vetri í báðum þessum námsgreinum. eins konar bifreið, og var hent að þvi hið mesta gaman á þeirri tíð. Hann hafði mikinn áhuga fyrir heimspeki, stjörnu- fræði, hljómlist, byggingarlist, heilbrigðis- málum og líffærafræði og teikningar hans af ýmsum líkamshlutum, vöðvahreyfingum og fleiru er enn að finna í kennslubókum í læknisfræði. • Enskur höfundur, Edith M. Davies, heldur því fram, að skáldið Charles Dick- ens hafi skrifað skáldsögur sínar í miðils- ástandi. Talið er, að fyrsta bók Guðmund- ar Kamban hafi verið rituð á þenna hátt, en það voru smásögur og var nafn bókar- innar „Úr dularheimi." • Grænlenzkar stúlkur ganga í buxum eins og kunnugt er. Mongólskar konur ganga einnig í buxum, en þó ekki þær japönsku. Karlmenn í Grikklandi og Skotlandi ganga oft í pilsum. Fleiri námsgreinum mun bætt við smátt og smátt, svo sem stærð- fræði, búreikningum, íslenzkri rétt- ritun og fleirum. í hverri náms- grein verður veittur þekkingar- kostur, er jafngildir ákveðinni prófkunnáttu. Einkunnir eru gefn- ar eftir því sem námi miðar áfram, en prófskírteini síðan að námi loknu. Þátttaka í bréfaskóla S. í. S. er mjög mikil, sé þess gætt, að skól- inn hefir aðeins starfað í tæpa fimm mánuði. Nemendur eru um 300.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.