Dvöl - 01.01.1941, Blaðsíða 81

Dvöl - 01.01.1941, Blaðsíða 81
D VÖL 75 Bæknr Arabíu-Lawrence. Æfintýrið í eyðimörkinni og bók blaða- mannsins Lowell Thomas. Báðar eru biekur þessar hinn ágætasti skemmtilestur og fróðlegar á marga vegu. Bók Lowell Tliomas er gefin út af bóka- útgáfunni Leiftur h.f. og er hin vandað- asta að öllum frágangi. Æfintýrið í eyði- hiörkinni er eflir Lawrence sjálfan og í býðingu Boga ölafssonar,. en hann hefir verið talinn einn af beztu þýðendum á felenzkt mál, og á hann þó til að vera hroðvirkur á stundum, Bók þessi er hin sefintýralegasta, en þó látlaus í frásögn, °g segir hún frá ferðalögum og bardögum * fjalllendi og eyöimörkum Arabíu á tím- úm hinnar fyrri heimsstyrjaldar, en þá Var Lawrence þessi, einkennilegur og flug- gáfaður maður, sendur þangað af Bretum hl þess að aðstoða og etja til uppreisnar 8egn veldi Tyrkja, en Tyrkir voru þá bandamenn Þjóðverja. Dvaldi hann þar úm langa hríð og samdi sig að siðum og háttum innfæddra manna og talaði tungu Þeirra sem móðurmál sitt. Lawrence var mikdl rithöfundur, athug- ull og glöggskyggn, og hefir hann skrifað fjölda bóka, sem mjög hafa verið þýddar og lesnar. Bók Lowells fjallar um Lawr- ence sjálfan og er frá þessu sama tíma- bili, og skýra bækurnar þannig að nokkru leyti hvor aðra. Þjóðvinafélagið hefir gefið út Æfintýrið í eyðimörkinni, og er bókin að ytra útliti sviplítil og daufleg að yfir- bragði. Er það yfirleitt galli á bókum Þjóðvinafélagsins og Menningarsjóðs og þyrfti úr að bæta. Gunnar Gunnarsson: HeiSa- harmur. Heiðaharmur er fyrsta bók Gunnars Gunnarssonar eftir heimkomuna. Mun hann ekki hafa skrifað skáldsögu á ís- lenzku fyrr, minnsta kosti ekkl síðan hann var unglingur, og ber þó þessi saga ekki merki um það, því að hún er skrifuð á þróttmiklu og ramíslenzku máli. Sagan er sveitasaga og gerist á heiðum uppi á þeim tímum, sem mest var um ferðir til Amer- íku og einna óbjörgulegast var um búskap hér á landi. Þetta er að mörgu leyti harm- saga, eins og nafnið bendir til. Heiða- Upprimalega var ailt brauð gróft, dökkt °g bragðsterkt, en svo komu vélamar til sögunnar og breyttu hveitinu og brauðið varð fínt og létt, ljóst og milt í munni. hví ljósara sem það varð, þvi betur féll Það í smekk mannanna, og því fátækara varð það af þróttautandi og lífgefandi efnum. En úrgangur hveitisins, hálmur °S hýði, var gefið hænsnum og svínum. Uyrir skömmu síðan héldu nokkrir heil- hvigðisfrœðingar og mvllueigendur fund •heð sér í Chicago til jiess að ræöa um •uöguieika á því, að skila hveitinu aftur elnhverju af hinum lífgefandi efnum. ^eð aðstoð vísindanna mun þetta vera hægt, án þess að dekkja brauðið á ný. • Læknavísindin kunna ráð við mörgum hlutum nú á dögum. Ef annar fóturinn er styttri en hinn, er sköflungur og sperri- leggur eða lærleggur skásneiddur um þvert og beinin síðan teygð hvort frá öðru svo örlítið bil verði á milli enda, en þá tekur náttúran við og fyllir upp í skarðið með beinvefjum. Talið er, að í vissum tilfell- um sé hægt að teygja beinin sundur allt að einum millimeter á dag, og þannig hefir tekizt að lengja fótlegg um tvo þumlunga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.