Dvöl - 01.01.1941, Síða 85

Dvöl - 01.01.1941, Síða 85
OVÖL 79 hann sig algjörlega að siðum Japana, Serðist japanskur ríkisborgari og tók sér •lapanskt nafn. Lafcadio Hearn er því talinn meðal japanska skálda. Hefir hann skrifað margar bækur um Japan, greinar, sögm- og þjóðsagnir. Hann lézt árið 1904. Erskine Caidwell er Ameríkumaður. Hann er talinn í röð allra fremstu rithöfunda í Suðurríkjunum. Erskine Caldwell Uann er ungur maður, fæddist árið 1903, 611 hefir mikla og margþætta lífsreynslu að baki. Hann hefir lagt stund á marg- v*sleg og ólík störf og stundaði háskólanám Urn hríð, en eirði því illa. Hann gerþekkir ^íör landbúnaðarverkamannanna og sæk- ir söguefni sín oft þangað. Hann er hlífð- arlaus í boðun sinni, en aldrei bölsýnn. *«tt i eymdinni, sem hann lýsir, nýtur s*h vei fyndni hans og fjör. Caldwell hefir al sumum veriö nefndur „Chaplin bók- 'henntanna". — Þetta mun vera fyrsta Sagan, er birtist eftir hann á islenzku. IIIIIIIIIIIIIIIIIIllllllllllllllllllllllllllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII' | N Æ S T A H E F T I \ | kemur út um mánaðamótin \ i júní—júlí. Hefst það með sögu | | eftir hið stórmerka skáld | i Joseph Conraci. i i Þar verða og sögur eftir Leo Tolstoy \ I og Austurríkismanninn Arthur Schnitzler | og fleiri merka höfunda. — i llllll■l■llll■llllllll■lllll■llllll■■■ll■llllll■■■■■llllllllllllll■llll■lllllllllll Martin Andersen-Nexö er rösklega sjötugur að aldri. Hann er af verkafólki kominn, fæddur í Kristians- havn, en ólst upp í Nexö, bæ á austur- strönd Borgundarhólms. Hann er mjög þekktur og afkastamikill rithöfundur og hefir ritað margar stórar skáldsögur, smá- sögur, ferðalýsingar og ferðasögur og end- urminningar. Er hann einn af snjöllustu rithöfundum Dana, þeirra, sem nú eru uppi. Tíðast fjalla sögur Andersen-Nexö um alþýðufólk, og hinar stærstu skáldsög- ur hans gerast meðal öreiga í verklýðs- stétt. Hann er oft mjög gamansamur í frásagnarhætti og stíllinn skemmtilegur. Vegna róttækra stjómmálaskoðana hefir Andersen-Nexö oft verið allumdeildur maður. Hefir í þeim deilum gætt ofstækis á báða bóga. Útgefandi S. U. F. Ritstjóri: Þórir Baldvinsson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.