Dvöl - 01.01.1941, Qupperneq 87

Dvöl - 01.01.1941, Qupperneq 87
Hollt es heima hrat Gamalt máltæki segir: „Hollt es heima hvat“. Yngra máltæki hljóðar svo: „Sjálfs er höndin hollust". Á öllum tímum hafa hienns skynjað það, að bezt er að búa sem mest að sínu. Það á jafnt við um fæði sem klæði og lífsþurftir allar. Og Þessi máltæki eru jafn sönn og ráðholl, hvort sem litið er á fjárhagshliðina eða fyrst og fremst hugsað um heilbrigði og vellíSan fólks. Þetta eru boðorð, sem hvar- Vetna eru í góðu gildi, en sérstaklega er Þó svo smárri og fátækri þjóð sem ís- Jendingum nauðsynlegt að halda þau vel °S dyggilega. Eezta fæðutegundin, sem völ er á, er 'ojólkin. Svo er heilbrigði fólks bezt horgið, að það hafi jafnan gnægð góðrar •hjólkur til daglegrar neyzlu. Og hún er ‘»eimafengin fæða á íslandi. íslenzka hjóðin ætti að vera þess rninnug, hvers 'hrði mjólkin er. Frá öndverðu hefir hinn hvíti drykkur verið lífdrykkur þjóðarinn- ar- Það er mjólkin, sem fyrst og fremst hefir firrt þá heilbrigðu sjúkdómum og fefið sjúkum og vesölum nýjan lífsþrótt. f hinum mestu harðærum hélt mjólkur- óropinn lífinu í fólkinu, meðan hans var völ. Þegar hann þraut, veiktist það og féH unnvörpum. Að fornu og nýju, að áliti fræðimanna °8 alþýðu, hefir mjólkin verið fólkinu bezti lífgjafinn. Fornum spekingum duld- ist ekki máttur mjólkurinnar. Um það vitnar meðal annars sagan um Auðumlu, húna, er fæddi Ými jötun með fjórum 'njólkurám, er runnu úr spenum hennar. Ekki voru hugmyndir fornmanna um Ými íötun slíkar, að honum hafi dugað neitt ióttmeti sér til munns að leggja. En þeir vissu ekki aðra kjarnbetri fæðu en mjólk- ina, og þeir höfðu satt að mæla. Vísindamenn nútímans gerþekkja eðlis- kosti mjólkurinnar: Að hún er næringar- •'ikasta fæðan, sem fáanleg er, og sú ó- öýrasta miðað við næringargildi. Frægum isekni, dr. med. A. Tanberg, fórust svo orö. er hann lýsti mjólkinni frá sjónar- miði vísindamannsins og heilsufræðlngs- ins: „Mjólk er fullkomnasta næringarbland- an, sem til er. Engin önnur fæðutegund kemst í hálfkvisti við hana. Sé mataræð- inu áfátt, er engin önnur fæðutegund jafn vel fallin til þess að bæta úr slíkum á- göllum sem mjólkin. í raun og veru gerir nóg mjólk mataræðið fullkomið. Mjólkurfitan, smjör og rjómi, er auð- meltasta og bragðbezta fitan, sem völ er á, og þar að auki hefir hún inni að halda mikið af A og D fjörefnum. Steinefni og sölt mjólkurinnar eru mjög haganlega. blönduð innbyrðis. í henni er mikið af kalki, en nú á dögum er fæðan oft kalklítil og það svo, að börnum og unglingum er tíðum hætta af því búin. Margháttaðar vísindarannsóknir hafa leitt ótvírætt í ljós, hve mikil og góð á- hrif mjólkin hefir á andlegan og líkam- legan þroska skólabarna. Börn, sem fengið hafa % lítra mjólkur á dag, hafa tekið mun meiri framförum og verið ónæmari fyrir sjúkdómnum en börn, sem fengu sams konar fæði án mjólkur. Það getur ekki leikið á tveim tungum, að rétt notkun mjólkur og mjólkurafurða í daglegt fæði, er bezta ráðið til þess að auka hreysti og heilbrigði þjóðarinnar." Annar norrænn heilsufræðingur, víð- kunnur maður, hefir sagt: „Mjólkin er hollust, ef hún er drukkin ný og ómenguð. En þær afurðir, sem bún- ar eru til úr mjólk, eru einnig hin ágæt- asta fæða. Ostur er búinn til úr eggjahvítuefni mjólkurinnar, sem mjög er auöugt að brennisteinssýru. Eggjahvítuefni mjólkur- innar er þrungið þeim frumefnum, sem jurtafæða okkar er mjög snauð að, eink- um brauðmeti. Það er ákaflega áríðandi, að fólki sé bætt slík vöntun í fæðinu. Feiti mjólkurinnar, smjör og rjómi, er auðmeltasta og lostætasta feitin, sem kostur er á. Hún hefir í sér falin A og D fjörefni, sem öllum eru bráðnauðsyn- leg, sérstaklega þó börnum."
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.