Dvöl - 01.01.1941, Qupperneq 88
DVÖt)
B«kantg[áfa
Bnnaðarfélags Islands
1. Búnaðarrit. Árgangurinn venjulega um 20 arkir. Hver
sá, er sendir Búnaðarfélaginu 10 krónur í eitt skipti,
er fyrir þaö gjald skráður æfifélagi og fær þá Bún-
aðarritið meðan hann lifir.
2. Búfrœðirit. Af þeim hefir félagið gefið út:
a. Kennslubók í efnafrœði, eftir Þóri Guðmundsson,
160 bls., Reykjavík 1927. — Innbundin kr. 3,75.
o. Fóðurfrœði, eftir Halldór Vilhjálmsson,. 500 bls.
Reykjavík 1929. Innbundin kr. 9,00, óbundin 7,50.
c. Líffœrafrœði búfjárins, eftir Þóri Guðmundsson,
263 bls., 167 myndir. Reykjavík 1929. Innbundin
kr. 7,50, óbundin kr. 6,00.
d. Hestar, eftir Theódór Arnbjörnsson, 392 bls., -f- 140
myndir. Rvík 1931. Innb. kr. 9,00, óbundin kr. 7,50.
e. Járningar, eftir Theódór Arnbjörnsson, 99 bls.
Reykjavík 1938. Innb. kr. 4,00, óbundin kr. 3,00.
3. Skýrslur Búnaðarfélags íslands, er skýra frá ýmsri
starfsemi félagsins, og annari félagslegri búnaðar-
starfsemi í landinu. Af þeim hefir félagið gefið út 14
hefti síðan 1930, alls rúml. 850 bls. Verð kr. 1,00—2,00.
Allar til samans fást þær fyrir 7,00 + sendingarkostn.
4. Freyr, mánaðarrit, sem allir bændur landsins ættu að
kaupa. Kostar 5 krónur á ári.
5. Aldarminning Búnaðarfélags íslands. Fyrra bindi
„Búnaðarsamtök á íslandi'* eftir dr. Þorkel Jóhannes-
son, 432 bls. með 68 myndum.
Síðara bindi „Búnaðarhagir" eítir Sig. Sigurðsson
fyrv. búnaðarmálastjóra, 442 bls. með 68 myndum.
Bæði bindin, bundin hvort í sínu lagi, kosta kr. 20,00,
en óbundin kr. 16,00.