Dvöl - 01.04.1941, Qupperneq 5

Dvöl - 01.04.1941, Qupperneq 5
D VÖL 83 krufið þær að innsta kjarna. Eða þá, að ég gæti skilið gömul málverk, sem ég hefi aldrei botnað í, og nú mundi fegurð þeirra og innblástur heilla mig. Ég finn ekki til sams konar hryggöar og áður, þegar ég hugsa um látna vini. Dauðinn hefir misst sinn ógurlega svip. Hann er hættur að valda sársauka, þótt hann reiki á meðal vor. Snjór, djúpur snjór um allar göt- ur. Hún kom, hún Gretel vina mín, og stakk upp á því, að við færum ht að aka. Svo ókum við upp í sveit, og hljómurinn frá sleðabjöllunum barst út í hrímgráan geiminn. Gretel hallaði sér upp að brjóstinu á mér og horði meö ánægjusvip fram á veginn. Við komum að veit- higaskála, sem við þekktum frá því í fyrrasumar. Það var hlýtt og notalegt þar inni, og ofninn var glóandi heitur. Annar vanginn á Gretel var orðinn rauður oins og skógarblað á hausti eftir svolitla stund. Ég varð að færa borðið og kyssa á föla vangann. Svo ókum við heim í rökkrinu. Við sátum þétt saman, og Gretel hélt um hendurnar á mér. Þá sagði hún: >,Nú hefi ég fundið þig aftur.“ Ó- sjálfrátt hafði hún sagt einmitt hað, sem þurfti til þess að gera mig fullkomlega hamingjusaman. Það er kannske líka loftið, svala, hress- andi vetrarloftið, sem hefir lyft af hiér einhverju fargi, því að í dag er ég frjálsari og léttari í lund en ég hefi verið í langan tíma. Það var undarleg hugsun, sem hvai’flaði að mér áðan, þegar ég lá í legubekknum. Mér fannst ég vera harður og miskunnarlaus. Líkur þeim, sem stendur án tára og til- finninga við gröf ástvinar síns. Líkt þeim, sem hefir brynjað svo hjarta sitt, að hann finnur ekki lengur skelfingu dauðans. Horfið, horfið, eins og ský fyrir vindi. — Lifið, hamingjan og ástin reka alla flónsku á flótta. Nú tek ég aftur þátt í félagslífi fólksins. Ég kann vel við að heyra rabbað og rætt um allt og ekkert. Gretel er yndisleg og góð, og fallegust er hún, þegar hún stendur úti við gluggann og sólin skín á gullna hárið hennar. Það var næsta undarlegt, sem gerðist í dag. Á þessum degi var hún vön að senda mér blóm. Og blómin komu eins og — eins og ekkert hefði komið fyrir. Þau komu með morgunpóstinum og voru í aflöngum, hvítum kassa. Ég hafði opnað kassann áður en ég áttaði mig á því, hvað þetta var. Mér varð hverft við. Þau lágu þafna, svo lítil og nett, bundin saman með gylltu bandi. Og hvíti, aflangi kassinn — hann var eins og líkkista. — Það voru fjólur. Ég tók þær upp, og þá fór hrollur um mig. — En ég veit, hvers vegna blómin komu í dag. Þegar hún veiktist — eða kannske það hafi verið, þegar hún fann dauðann nálgast — hefir hún sent venjulega pöntun til blómabúðar- innar, svo að ég liéldi ekki, að hún hefði gleymt mér. Ég er fullviss um, að þannig hefir það verið. Mjög
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.