Dvöl - 01.04.1941, Blaðsíða 47

Dvöl - 01.04.1941, Blaðsíða 47
ÖVÖL 125 ftiyndi sjá sig og koma sér til hjálp- ar, ef hann kæmist upp á brekku- brúnina. Hann hélt áfram. Við og við fann hann til særða fótarins, þegar hann neyddist til að styðja honum við og reyna á hann, og þá veinaði hann hátt af sársauka í eitt skipti, Þegar hann laust upp einu slíku ópi, varð hann sjálfur hræddur við það. Það var eins og hann hrykki upp af svefni við þenna hávaða í kyrrð- ihni. Hann reikaði. Hann átti örð- agt með að láta skíðið á veika fæt- inum fara beint. Hann sá það, en íann ekki. Hann var viss um það eitt, að hann gekk — gekk beint áfram. Hann var kominn að brekkunni °8 reyndi að komast upp hana, með bví að beita skíðunum þvert. Hann iet heilbrigða fótinn ganga á und- an. — Hann steig eitt spor, en hvernig, sem hann reyndi, tókst honum ekki að draga veika fótinn að sér. Hann beygði sig, tók með ahnarri hendinni undir hnéð, lyfti íætinum og færði hann að hinum, eh studdi sig við skíðastafinn með hinni hendinni. Á þenna hátt komst ^ann upp í miðja brekkuna, þá datt hann. Honum dimmdi fyrir augum, en hann beindi líkamanum þannig 1 fallinu, að höfuðið lá hærra en búkurinn. Það voru aðeins nokkur augnablik, sem honum hafði auðn- azt að hugsa, og á þessum fáu augnablikum kom hann þessu Sv°na fyrir. Ef hann hefði dottið niður á við, þá vissi hann, að hann myndi aldrei rísa upp aftur. Þetta átti að verða þriðja blóð- bælið. Þarna lá hann og stundi. Svo varð hann reiður. Hann blótaði, bölvaði og bannsöng alla tilveruna, sér í lagi Svalbarða-veturinn. Án þess að rísa upp, fór hann að mjaka sér upp eftir, þumlung fyrir þumlung, með höndunum, heil- brigða fætinum og skíðastafnum, fet fyrir fet. Þannig komst hann upp á brúnina. Veikt bros leið yfir andlit hans. Hann sá húsið. Hann þorði ekki að hvíla sig. Hann var sveittur. Nú var hvíld sama og dauðinn. Hann vissi, að ef hann léti undan löngun sinni nú til aö hvílast, þá vaknaði hann ekki framar. Hann mundi hvernig það hafði verið, þegar hann fann Óla Andersdal fyrir þremur árum. Hann sat í snjónum, eins og hann svæfi, en þegar hann kom til hans, var hann gegnfrosinn — freðinn drös- ull. Hann mundi þetta; þess vegna reis hann á fætur, hélt áfram og studdi sig við stafinn, og innan fimm mínútna var hann kominn langt áleiðis yfir sléttuna og mjög nærri húsinu. Hann hrópaði, en enginn svaraði. Þá drógst hann alla leið heim að dyrunum. Hann hrópaði aftur, en enginn kom út. Óskar var ekki kominn enn þá. En nokkrum stundum síðar kom Óskar heim. Þá lá Anton í rúminu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.