Dvöl - 01.04.1941, Page 51

Dvöl - 01.04.1941, Page 51
dvöl 129 Færeyshar þ}éð§ö^nr Ur safni Jakobs Jakobneu Jón Helgason þýddi I. Kjölur á Nesi. Pyrr á tíð var bóndi í Tröllanesi, er Kjölur hét. Hann dreymdi nótt eina, að hann ætti átta sonu. Er þeir voru í fiskiróðri, sá hann hval koma og gleypa þá alla. Vakn- aði hann þá við. Brátt sofnaði hann aftur, og vitrast honum þá, að draumur hans hinn fyrri skuli eigi fram koma, ef hann leyni hon- um í þrjátíu ár. Næst er frá því að segja, að Kjöl- ur eignaðist átta sonu, sem komust á legg og gerðust fiskimenn. Dag Óskar fótinn fram í ganginn og stráði vandlega yfir hann snjó og hlaka, svo að hann geymdist til vors. Um vorið, þegar þeir Anton °g Óskar voru sóttir, hafði Anton smíðað sér tréfót, sem hann staul- aðist á niður að bátnum, sem flutti t>á út að skipinu. --------Sumarið eftir skrapp ég eitt sinn upp á Flöi-fjallið móti l'romsö, upp að Stórasteini, sem er á að gizka tvö þúsund fet yfir síávarmál. Unga fólkið í Tromsö fer þangað °ft á laugardagskvöldum á sumrin, t>egar gott er veður og miðnætur- s61. Hópur pilta og stúlkna kom syngjandi upp fjallshlíðina. einn, þegar mjög er liðið á þrítug- asta árið frá því bónda dreymdi drauma sína, fara þeir allir í fiski- róður, bóndi og synir hans. Þegar þeir eru komnir inn í Kallseyjar- flóa, móts við kleifarnar við byggð- ina í Tröllanesi, flýgur bóndanum í hug, að nú þurfi hann þó ekki að dyljast draumsins lengur, því að mjög líði nú á þrítugasta árið, og muni hann aldrei fram koma. Segir hann síðan drauminn. í sömu svipan kemur sléttbakur upp úr sjónum, og gleypir hann Þegar fólkið kom upp á brúnina, sá ég þá Anton Jakobsson og Óskar Haugan í hópnum. Anton á báðum fótunum! Hvaða undur voru þetta, er ég sá? Hann kom til mín, heilsaði mér og sagði: „Heldurðu, að nokkur hafi geng- ið hingað upp á tréfæti fyrr? Þessi fótur minn kostaði mig nú tvö þús- und krónur, en hann er líka betri en sá, sem ég missti, að því leyti, að ekki getur komið drep í hann, og hann þolir kúlu.“ Síðan sögðu þeir mér báðir, hann og Óskar, brosandi út að eyrum, að nú ætluðu þeir aftur til vetursetu á Svalbarða.

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.