Dvöl - 01.04.1941, Blaðsíða 78

Dvöl - 01.04.1941, Blaðsíða 78
156 DVÖL Allt o{s? ekkert Svíinn Carl von Linné er einn merk- asti náttúrufræðingur, sem uppi hefir verið. Hann var prestssonur frá Smá- löndum, fæddur í byrjun 18. aldar. Hann nam náttúrufræði og læknisfræði við Uppsalaháskóla. Gerðist hann brátt mikill lærdómsmaður i fræðum þessum og varð prófessor og afburða kennari. Það, sem mest hefir valdið því, að nafn hans hefir geymzt sem eins merkasta vísinda- manns, er uppgötvun hans á skyldleika lesandanum skýra mynd af landi og þjóð — en þó einkum af sálarlífi sögupersón- anna. — Ég hygg, að fáir, sem bókina lesa, muni gleyma Barböru, konunni, sem er svo gjörn til synda, en er eigi að síður gædd mörgum hinum beztu eiginleikum. Sama gildir um séra Pál, manninn, sem sér hamingjuborgir sínar brenna og lætur bugast vegna ofurástar. Það, sem mér finnst mest snilld þessarar bókar, er, hversu hverfulleiki lífshamingjunnar kem- ur þar skýrt í ljós. Sumum kann að virð- ast, að hún sé fyrst og fremst lýsing á syndum og nautnum. Slíkur dómur væri eigi réttmætur. Þetta er sorgarsaga — sorgarsaga hins daglega, mannlega lífs. Aðalsteinn Sigmundsson hefir íslenzkað bók þessa á vandað mál, og ytri frágang- ur allur er með ágætum. Með útgáfu á „Far, veröld, þinn veg“, er unnið þarft verk af þýðanda og útgefanda til þess að kynna hér færeyskar bók- menntir. Slíkt er vel farið Færeyingar eru frændþjóð vor, sem á sér merkilega menningarsögu. Mættum við gjarna gefa þeim meiri gaum en tíðkazt hefir til þessa. Það væri æskilegt, að íslendingum gæfist kostur á að kynnast færeyskum bók- menntum betur en nú er. Þær eru þess vissulega verðar. H. S. jurtanna og hvernig þær skiptast í ætt- kvíslir, og síðan hin latneska nafngift hans á jurtunum, sem helzt enn þann dag í dag um allan hinn menntaða heim. Árið 1937 var nær helmingur alls út- flutningsverðmætis Svíþjóðar timburvörur, pappír og trjákvoða, enda er Svíþjóð skóg- land mikið. Verðmæti þessi voru óþekkt fyrir nokkrum áratugum og fékk þá skóg- urinn að vaxa í friði, fúna og falla, án þess að hann yrði að notum til annars en eldsneytis og húsasmíða i landinu. Forfeður vorir, einkum skáldin, köll- uðu sólina álfröðul (álfur, er merkir „hinn hvíti“, sbr. álft og latneska orðið albus), eygló (ávallt glóandi), fagrahvel, geisla, ifröðul (if merkir baug og ifröðull er því sólarbaugur, sbr. ifi og ifill, sem er hauks- heiti og ifingur, sem er höfuðdúkur eða höfuðbindi), leiftur, ljósfara, líknskin, röðul og sunnu. Tungl nefndu þeir ártala (sem telur árin), fengara (grískt orð, fen- garion, sem þýðir tungl og ber þvi vott um grísk menningaráhrif á forsögulegum tím- um) glám (hið föla andlit, sbr. nýnorska glaam, sem merkir mann með holar kinn- ar og starandi augu, mann, sem er fölur í framan), mána, miðgarð, mulinn og myl- inn (sem er líklega sama orðið og latneska orðið mulleus, sem þýðir rauðleitur, pur- puralitaður), skarm (sem er sama og sænska orðið skárm, bjarmi, skin), skin, skjalg (merkir skáhallur, krókóttur, sbr. þýzka orðið schielen, og á því við vaxandi eða minnkandi tungl), skrám (sbr. ný- norska orðið skraama, leiftra, Ijóma og hin íslenzku skrámleitur, afskræma), skyndi (sá, sem hraðar för sinni), skýði (sbr. skjóða) og æki (sbr. aka).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.