Dvöl - 01.04.1941, Blaðsíða 19

Dvöl - 01.04.1941, Blaðsíða 19
D VÖL Jón (í'd Ljiii'skógiiiH: I. Vorkveðja Vakir vorsins ancLi, veröld hlœr i Ijóma, allt er þrungið ilmi ungra grasa og blóma; allir íslands strengir einum rómi hljóma: — Vak nú, Islenzk œska, yfir þínum sóma! Mundu, íslenzk œska: Enn er margt að vinna — stœrstu störfin bíða styrkra handa þinna; flýðu ekki, œska, inn í kaldan skuggann — sérðu ekki að sólin sindrar inn um gluggann? Ill og meinleg örlög ógna voru landi, glottir við oss gamall, geigvœnn erkifjandi, fjandi, er oss vill fjötra fornum þrceldómsböndum — standið upp til starfa! Stríð er fyrir höndum! Aðeins ceskan megnar illum seið að hrinda: Vaknið, vormenn íslands — vorið skín um tinda! Fyllið hugi og hjörtu hetjuþreki ungu, fylkið liði um frelsið, fána vorn og tungu! Vaknið, vormenn íslands! Vorsins heiöi dagur risinn er í austri, undurskœr og fagur, dagur -stórra dáða, dagur nýrra vona, heimtar alla orku íslands beztu sona. Æska, legg við eyru: íslands vœttir kalla; heróp þeirra hljómar, hvetur, brýnir alla: Vakið, vormenn íslands — vonin hlcer í stafni, fylkið liði um fánann, f r am — í vorsins nafni!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.