Dvöl - 01.04.1941, Blaðsíða 3

Dvöl - 01.04.1941, Blaðsíða 3
Qpríl - júní . 1941 . 9. árgangur . 2, hefti Klóiiiin Eftir Ai'tlim* Sclmitzlei1 Ég ráfaði um göturnar allan síð- ari hluta dagsins. Snjórinn féll í stórum flygsum. — Og nú er ég kominn heim. Það logar á lampan- um, og bækurnar liggja á boröinu. Ég bý við flest æskileg þægindi, en það skiptir engu máli. Hugurinn hvarflar alltaf í sömu átt. Og var hún þó ekki dáin mér og grafin fyrir löngu? Jú, dáin — eða verra en dáin, eins og þeim von- svikna finnst vanalega. — Og np, þegar ég veit, að hún er ekki verra en dáin, heldur bara dáin eins og allir hinir, sem hvíla í kirkjugarð- inum, djúpt niðri í jörðinni, hvíla Þar alltaf, jafnt á vori sem á sumri eða á köldum vetri, þegar snjó- kornin falla eins og núna — þá skil ég, að það var ekki fremur mín sök en hinna. Sorg? — Nei. Það var einungis hrollurinn, sem grípur okkur öll, begar einhver úr okkar hópi deyr, begar einhver, sem er ljóslifandi í hieðvítund okkar, hveffur niður í gröfina. Dapurlegt var það, þegar ég komst fyrst að því, að hún dró mig á tálar. Og svo var það reiðin, hatr_ ið, já — því ekki það — særður metnaður, stolt. Enn á ég öll þessi tíu eða tólf bréf. Ég get lesið þær aftur, hvenær sem ég vil, allar þess- ar vonlausu, ekkaþrungnu fyrir- gefningarbænir. Enn sé ég hana, þar sem hún stendur við götuhorn- ið, dökkklædd, með lítinn stráhatt á höfðinu. Hún stendur þar í rökkr- inu, og ég veit, að hún gefur mér gætur, þegar ég geng út um garðs- hliðið. Ég minnist þess enn, þegar ég sá hana síðast. Hún horfði á mig með stórum,fögrum augum.Ég man eftir barnslegu andlitinu — sem nú er stirðnað og kalt. Ég rétti henni ekki höndina, þegar hún .fór frá mér í síðasta sinn. Ég horfði á eftir henni niður götuna, þegar hún hvarf mér — fyrir fullt og allt. — Nú kemur hún aldrei aftur. Það er hending, að ég veit, að hún er dáin. Það hefði getað farið svo, að ég hefði ekki fengið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.