Dvöl - 01.04.1941, Blaðsíða 33

Dvöl - 01.04.1941, Blaðsíða 33
D VÖL 111 Síðan aðgættu þeir, að allt væri þar eins og vera bar. Þeir litu inn í einn kofann, og þar var allt með felldu. En þegar þeir komu inn 1 þann næsta, réðust fangarnir á þá og tókst að ráða niðurlögum þeirra á svipstundu. Það dimmdi óðum. Tungl var nýtt og skýjaþykkni jók á myrkrið. Fangarnir söfnuðust saman framan við kofana, til þess að ráðgast um næsta skref, sem taka skyldi. Þeir ræddu saman í hálfum hljóðum. ,,Þú tókst þátt í þessu öllu?“ spurði ég. ,,Nei. Auðvitað vissi ég hvað átti að ske. En hvers vegna átti ég aö drepa þessa varð'menn? Ég átti ekki sökótt við þá. En ég var hræddur við fangana. Undan þeim gat ég ekki komizt, hvað sem í skarst. Ég sat á trjábol, fól höfuðiö i höndum mér og þjáðist af því að hugsa til þess frelsis, sem aldrei yrði mér til annars en skapraunar. Allt í einu hrökk ég upp og sá þá úióta fyrir manni á stígnum rétt hjá mér. Hann stóð grafkyrr. Svo biissti ég sjónar af honum í myrkr- ihu. Það hlýtur að hafa verið varð- stjórinn að svipast eftir varðmönn- úhum tveimur. Enginn tók eftir honum. Fangarnir héldu áfram aö tala um framkvæmdirnar. Leiðtog- arnir fengu hina fangana ekki til t*ess að hlýðnast. Það var hræðilegt aS hlusta á þetta hása þref. Aö lokum skiptu þeir sér í tvo Aópa og hurfu á brott. Ég reis á teetur, þegar þeir voru komnir fram hjá, þreyttur og vonlaus. Allt var kyrrt og hljótt á stígnum við varð- húsið, en það skrjáfaði í runnunum til beggja handa. Allt í einu sá ég dálitlá ljósrák fram undan mér. Það var varðstjórinn með þá þrjá, sem eftir voru af mönnum hans. Þeir nálguðust gætilega. En varðstjór- inn hafði ekki getað byrgt ljóskerið alveg. Hinir fangarnir höfðu einnig séð þessa daufu ljósglætu. Þeir ráku upp grimmdaröskur; svo hlupu all- ir mennirnir saman í eina iðandi kös, skot kváðu við, högg voru greidd, stunur heyrðust. Það skrjáf- aði í runnunum, köll þeirra, sem eltu, og óp þeirra, sem eltir voru, bárust inn yfir eyna. Varðmanna- veiðar. Ég var einn. Ég get stað- hæft það, herra, að mér var sama um þetta allt. Ég stóð kyrr um stund, en svo rölti ég af stað eftir stígnum og rak þá tána í eitthvað hart. Ég laut niður og fann eina af skammbyssum varðmannanna. Ég þuklaði á henni og fann, að hún var hlaðin; fimm skot eftir af sex. Ég heyrði fangana kallast á í fjarska, en svo kvað við þruma, sem yfirgnæfði bæði köll þeirra og skrjáfið í trjánum. Allt í einu bar ljós þvert yfir stíginn, beint fyrir framan mig. í bjarma þess sá ég kvenpils. Ég vissi, að þetta hlaut að vera kona varðstjórans. Fangarnir virt- ust hafa gleymt henni með öllu. Nú kvað við skot inni á eynni, og kon- an veinaði upp yfir sig á hlaupun- um. Hún hélt áfram. Ég fór í hum-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.