Dvöl - 01.04.1941, Blaðsíða 69

Dvöl - 01.04.1941, Blaðsíða 69
dvöl 147 Hann velti lengi í huga sér, hvernig hún yrði bezt til reidd: „Helftina steikja hyggst ég mér, hálf skaltu verða í potti seidd.“ En meðan þetta mikla hapv matbjuggu’ og átu þankar hans, fœrið bilaði, flyðran slapp, fór hann svo búinn heim til lands. Um dauð'a mús í kirkju. Ei er forvitnin öllum hent, einatt hún skaðar drótt, fallega músar fœr það kennt feigðar-árœðið Ijótt: Skyldi hún hafa œfi ent eða drepizt svo fljótt, hefði ei skollinn hana sent í helgidóminn um nótt? Fegurð kirkjunnar fýstist sjá, fór svo þar grandlaust inn; kötturinn, sem í leyni lá og lézt vera guðrœkinn, heiftarverk framdi lienni á, helvizkur prakkarinn! Ætti því stríða flenging fá fyrir þann strákskap sinn. Þá myrkurdrauga músaher minnast ég þar á bið: Úti við hauga uni sér, elskandi spekt og frið; í kirkjum aö spauga ekki er ormanna liœfi við; kattarins auga brátt að ber, birtunnar þarf ei við. Jöfnuðurinn. (Ort um tvær lagskonur, er kom illa saman). Litlu má með Ijúfum skipta — láti þið ykkur báðar gifta einum sama örvagrér! Ilans skal sína nótt hvor njóta, niðri sé þá hin til fóta. Jöfnuður góður allur er. Staka. Grœtur dyggð, en gleðjast klœkir — gjöld eru synda þétt, þar fákœnn ver, en falskur sœkir og fylginn situr rétt. Skrykkjótt gengur------------ Skrykkjótt gengur oft til enn, eins og fyrr, með köflum. En grátlegt er, þá góðir menn gera sig að djöflum. Veilræði. Af œðri þér, þótt órétt kannir, ei skaltu mögla grand um það! Hefn þess heldur á minna manni meir en tvöfalt, þá svo ber að. Láttu þá ríku ríða þér, ríddu sjálfur þeim vesall er. Þar eð sannleikur meðal manna í mesta forakt kominn er, og mein hans vegna margir kanna, minnstu, að lionum burtskúfir. Lát hjartað aldrei sáttarsið né samtök hafa munninn við. Skjót ei þangað, sem boga bendir, birt aldrei sama og hugsar þú! Kápunni eftir veðri vendir, vertu allt eins og mylna sú, hverrar gangur ei hindrast má, Jivaðan sem vindur stendur á. „Ærleglieit milcil í mér búa,“» 'orötak sé þitt og vanastef! Einhver ef vill því ekki trúa, andskotann þá til vitnis kref. Það er: gef Jionum þína sál, í þér ef finnist nokkurt tál. Fýsi þig stolins fjár að afla, forgefins slíkt ei byrjað sé. Steldu, svo fram úr kunnir krafla og kaupa þig frá snörunni! Því Jiengingar gista engir ól utan smáþjófa greyleg fól.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.