Dvöl - 01.04.1941, Blaðsíða 70

Dvöl - 01.04.1941, Blaðsíða 70
Í4ð t» VÖL Öllu framar þú auö aö safna œ skyldir meta, hvar sem fœst! Ábatanum er heimska að hafna, með hverju móti sem hann næst, þvi frjálst og stoliö pund er pund — peningar liggja ekki á grund. Staka. Segið mér, hvort sannara er, að sálin drepi likamann, eður hitt, að svakk með sitt sálunni stundum fargi hann. Trúarjátning. Hver hefir skapað þig, skepnan mín? Skýrðu mér það núna! Hver hefir fyrir þíg hlotið pín? Hver hefir gefið þér trúna? Guð faðir mig gerði sinn. Guðs sonur mig leysti. Guðs fyrir andann gafst mér inn guðlegur trúarneisti. Um stúlku. Þótt í hausinn vanti vit víf með heyrn og máli, sést það ei fyrir silfurlit og silkiklútaprjáli. Launbarnið. Alténd segja eitthvað nýtt ýtar lyndisglaðir. Hvacj er í fréttum? Hvað er títt? Hvort er ég orðinn faðir? Holdið mitt í hœgum sess hopaði sér til vanza. Nú er ég kominn á náðir prests — nýtt er mér að dansa. Staka. Óborinn til eymdakí/s ellegar dauður vœri ég, ef að bœði lykil lífs og lásínn sjálfur bœri ég. Grafskrift. (Kveðin 5. nóv. 1788, síðustu nóttina, sem J. Þ. var í Galtardal.) Leikhnöttur lukkunnar liggur í þessum reit. Mjög þeim hún mislynd var, meir þó oft köld en heit. Hvílu, sem þráði þrátt, þversynjað honum var, og rór á engan hátt unnt, nema þessarar. Það er Jón Þorláksson, þessa sem byggir gröf, bíðandi í blíðri von betra lífs eftir gjöf. Þenk, maður, þú, sem ert, þvílílcur var hann hér. Þú verður, það er bert, þvílíkur, sem hann er. Eiga mun afturkvœmt annað hann lífs á skeið. Því skal af þér ei dœmt það, sem hann gerði og leið. Búst við því, koma kannl Kœzt ei af því, sem er! Þú veizt ei, heldur en hann, hvað lukkan œtlar þér. Staka. Margur rakki að mána gó, mest þegar skein í heiði, en ég sá hann aldrei þó aftra sínu skeiði. Iljaltadalsheið'i. Hjaltadals- er heiði níð, hlaðin með ótal lýti. Fjandinn hefir á fyrri tíð flutt sig þaðan í víti. pátæktin. Fátœktin var mín fylgikona frá því ég kom í þenna heim. Við höfum lafað saman svona sjötigi vetur, fátt í tveim. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.