Dvöl - 01.04.1941, Qupperneq 51

Dvöl - 01.04.1941, Qupperneq 51
dvöl 129 Færeyshar þ}éð§ö^nr Ur safni Jakobs Jakobneu Jón Helgason þýddi I. Kjölur á Nesi. Pyrr á tíð var bóndi í Tröllanesi, er Kjölur hét. Hann dreymdi nótt eina, að hann ætti átta sonu. Er þeir voru í fiskiróðri, sá hann hval koma og gleypa þá alla. Vakn- aði hann þá við. Brátt sofnaði hann aftur, og vitrast honum þá, að draumur hans hinn fyrri skuli eigi fram koma, ef hann leyni hon- um í þrjátíu ár. Næst er frá því að segja, að Kjöl- ur eignaðist átta sonu, sem komust á legg og gerðust fiskimenn. Dag Óskar fótinn fram í ganginn og stráði vandlega yfir hann snjó og hlaka, svo að hann geymdist til vors. Um vorið, þegar þeir Anton °g Óskar voru sóttir, hafði Anton smíðað sér tréfót, sem hann staul- aðist á niður að bátnum, sem flutti t>á út að skipinu. --------Sumarið eftir skrapp ég eitt sinn upp á Flöi-fjallið móti l'romsö, upp að Stórasteini, sem er á að gizka tvö þúsund fet yfir síávarmál. Unga fólkið í Tromsö fer þangað °ft á laugardagskvöldum á sumrin, t>egar gott er veður og miðnætur- s61. Hópur pilta og stúlkna kom syngjandi upp fjallshlíðina. einn, þegar mjög er liðið á þrítug- asta árið frá því bónda dreymdi drauma sína, fara þeir allir í fiski- róður, bóndi og synir hans. Þegar þeir eru komnir inn í Kallseyjar- flóa, móts við kleifarnar við byggð- ina í Tröllanesi, flýgur bóndanum í hug, að nú þurfi hann þó ekki að dyljast draumsins lengur, því að mjög líði nú á þrítugasta árið, og muni hann aldrei fram koma. Segir hann síðan drauminn. í sömu svipan kemur sléttbakur upp úr sjónum, og gleypir hann Þegar fólkið kom upp á brúnina, sá ég þá Anton Jakobsson og Óskar Haugan í hópnum. Anton á báðum fótunum! Hvaða undur voru þetta, er ég sá? Hann kom til mín, heilsaði mér og sagði: „Heldurðu, að nokkur hafi geng- ið hingað upp á tréfæti fyrr? Þessi fótur minn kostaði mig nú tvö þús- und krónur, en hann er líka betri en sá, sem ég missti, að því leyti, að ekki getur komið drep í hann, og hann þolir kúlu.“ Síðan sögðu þeir mér báðir, hann og Óskar, brosandi út að eyrum, að nú ætluðu þeir aftur til vetursetu á Svalbarða.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.