Dvöl - 01.09.1944, Page 13

Dvöl - 01.09.1944, Page 13
dvöl 155 Á garö minn dreif rökkur, og paö gekk einhver fram hjá yfir gangstígsins hvíta sand. — Ég þekkti hann, — þar gekk minn duldi draumur um dáinna blóma land. Einn draumur fœddur í sól meöál sefsins, og sál mín var móöir hans. — En svo bar hún hann út, — hann var borinn í meinum hinn bjartasti þegn míns lands.

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.