Dvöl - 01.09.1944, Síða 25

Dvöl - 01.09.1944, Síða 25
D VÖL 167 þessara ungmenna voru tengd ó- byggðinni og heimilinu, sem þau ætluðu að stofna þar. Allir urðu sem steini lostnir og nóg var um hrakspárnar, þegar þau sögðu upp vistinni eitt vorið og kváðust ætla að fara að búa. „Næturfrostin eru svo mikil þarna, að það er ómögulegt að rækta neitt, og þið kafnið í skuld- um. Svo hlaðið þið niður börnum, og hér er meira en nóg af þurfa- lingum.“ En þau höfðu hugsað ráð sitt vandlega í fimm ár og þessari ákvörðun varð ekki breytt. Prest- urinn neyddist til þess að lýsa með þeim, og um haustið fóru þau úr vistinni. Veturinn, sem í hönd fór, voru þau þó til húsa hjá prestinum. Villi hamaðist við að byggja bjálkahúsið, en vann þó nokkuð hjá prestinum, og Anna hjálpaði Prestskonunni við sauma og vefn- að. Brúðkaupið var haldið um hvíta- sunnuna vorið eftir. Fólkið á Prestssetrinu sá um allan undir- búning og kostaði veizluna, og Presturinn, fyrrverandi húsbóndi þeirra, gifti þau í stóru stofunni á Prestssetrinu. En þegar brúðhjónin kvöddu og héldu af stað til nýja þeimilisins, stóð presturinn við gluggann og horfði á eftir þeim. Hann hristi höfuðið og sagði hiæðilega: „O-jæja, lofum þeim að ráða og gera eins og þau geta. En áþyggðirnar láta ekki að sér hæða, og það þarf meira en drauma og lífstrú tveggja unglinga til þess að sigrast á þeim og gera sér jörð þeirra undirgefna.“ Þannig hafa þó óbyggðir Finn- lands verið numdar, — en samt hafði presturinn rétt fyrir sér. Við — unga fólkið í sókninni — fylgdum ungu hjónunum til nýja heimilisins. Hinn langi og bjarti sumardagur glóði, og við gengum gegnum skóginn. Nóttin kom, og við dönsuðum hana á enda í nýja bjálkakofanum. Bjálkarnir í veggj- unum voru kvistóttir og hrjúfir og út úr þeim stóðu óvingjarnlegar nibbur hér og hvar. En í ásfætinum var rúgurinn aðskjóta grænum nál- um upp úr moldinni milli trjárót- anna.. Unga húsmóðirin tendraði viðarbál á hlaðinu, og í bjarma þess mjólkaði hún kúna sína í fyrsta skipti. Við Villi sátum á steini og horfðum á hana í flökt- andi eldskininu. Hún var enn þá í brúðarkjólnum. Villi efaðist ekki um að allt mundi gangar að óskum. „Ef við aðeins höldum heilsu og næturfrostin verða ekki mikil“ — og svo bætti hann við, eins og hann grunaði hugsanir mínar — „Ég veit að þetta er versta nætur- frostabæli hérna við mýrarfenið, en ég ryð skóginn lengrá upp í ás- inn. og þar er forsælan ekki eins mikil og þá er minni hætta á ferð- um .... Já, það er nokkuð kvöld-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.