Dvöl - 01.09.1944, Blaðsíða 36

Dvöl - 01.09.1944, Blaðsíða 36
Komu i gliðnandi krapmúrinn skörð, klofnaði þekjan við átökin hörð; opnuðust vakir og alar og sund — auðsœrri með hverri líðandi stund ■—. Sér hraðaði áin til fundar við fjörð, að fœra’ honum aftur sitt pund. Lífsvonin öirtist sem blánandi rönd báti i hafvillu — rof fyrir strönd —. Afl, sem var geymt hinni ýtrustu neyð, — einungis kallsins frá viljanum beið — kaldofinn fótur og krókloppin hönd kröfu þess hlýddu um leið. Sakast ei neinn, sem fœr lífið í laun, um langa og kveljandi átakaraun. Grími fannst lífið svo brosandi og bjart, er bakkann hann loksins með höndunum snart. Svo skreið hann upp isbelti úfið sem hraun, en eggjar þess kenndi hann vart. Lambinu barg hann við bakkann — á knjám brölti það slóðina dofið í tám. — Hann sá, að það fœrist, ef fengi ei skjól, svo fann hann því afdrep við dálítinn hól. Þar lagðist það niður og lokaði brám í leiðslu, en mjöllin það fól. Þó að til bœjar ei löng vœri leið, liklega yrði sú för ekki greið, ófœrðin víða í kalfa og kné, klœðin sem aðfelldur stokkur úr tfé. Hann kút.veltist, brölti og skjögraði og skreíð, í skafli unz máttvana hné. Hve sœlt vœri að mega nú svolitla stund í sœnginni dúnmjúku hressingarblund fá sér — rétt andartak, eflast við það, áður en nœst vœri haldið af stað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.