Dvöl - 01.09.1944, Síða 39

Dvöl - 01.09.1944, Síða 39
DVÖL 181 helzt í huga, a'ð fara sem hægast og komast sem seinast áfram, hann staðnæmdist við og við, leit í kring- um sig, hægt og gætilega, gekk upp á hól og leit til veðurs, — yfirleitt, fór með dundi og í mestu makindhm. — Raulaöi vísu og tal- aði við sjálfan sig.----- Maður þessi var Hermundur Jónatansson frá Valanúpi, tengda- sonur Arngríms gamla ríka og einkaerfingi hans. En þrátt fyrir allan auðinn og allsnægtirnar á Valanúpi var það síður en svo, að ánægjan sæti þar i hásæti. Arn- grími gamla hafði aldrei verið Þaö íjúft, að- Hermundur fengi Sigurlínu, en á hinn bóginn ekki getað staðið öndverður gegn því, eins og ástæður voru þar: Sigur- lína hvergi nærri ásjálegur kven- kostur, ekkja með tvö börn ung, komin um fertugt, og vistin á Núpi ekki eftirsótt. — En þrátt fyrir ssemilega greind og talsverða ^enntun, — gagnfræðapróf, — hafði Hermundur aldrei þótt ^hannsefni að öðru en því, að Þann bar í brjósti brennandi löng- Un í fjármuni, svo skæða löngun, a'ö hann greip til örþrifaráða á Unga aldri og komst í klærnar á Þeim, er laga áttu að gæta í landi v°ru. Þetta gerðist að vísu í ann- arri sýslu og öðrum landsfjórðungi, en það varð ekki af skafið. — Síálfsagt var það fjárgræðgin, sem varð því valdandi, að Hermundur fyrir sex árum^ er hér var komið sögu, réðst í það að kvongast Sigur- linu, en satt var það þó, sem al- mannarómur sagði, að konan var honum fullboðleg, sérstaklega þeg- ar það var tekið með í reikning- inn, að hún átti fyrir höndum að erfa Arngrím gamla, auðugasta mann héraðsins og þótt lengra væri leitað. — Son hafði hún og fætt Hermundi, árið eftir að þau gift- ust, en annars var dvöl hans á Valanúpi engin sæla. Arngrímur var úldinn og þver í lund og auð- sýndi tengdasyninum litla blíðu. Þó var Hermundur í rauninni að hans skapi, duglegur forkur til vinnu, ágætur fjármaður, ágjarn og nízkur, — en hann hafði einn ókost, að dómi Arngríms, sem gamli maðurinn gat aldrei fyrirgefið og stöðugt endurtók sig. Hann hafði ákaflega gaman af bókum; keypti flestar bækur, sem út komu og hékk yfir að lesa þær — oft á nóttunni við ljós. — Það féll aldrei hlýlegt orð á milli þeirra, og Arn- grímur var alltaf bóndinn, Her- mundur vinnumaðurinn. — „Ekki veit ég hvaðan þú hefur peninga til þess að kaupa þetta andskot- ans bókarusl“, tautaði Arngrímur einu sinni, þegar Hermundur hafði komið heim úr kaupstaðnum með þrjár nýjar bækur. — Hermundur las áfram og leit ekki upp. — Arn- grímur gamli stóð á gólfinu í hjónaherberginu og tvísté. — „Þú
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.