Dvöl - 01.07.1945, Síða 31

Dvöl - 01.07.1945, Síða 31
DVÖL 173 raunar bæði skömm og gámán, ög sumir urðu til að ýta undir Drésa með hægð, en þóttust svo hvergi haía nærri komið, þegar farið var að skamma hann fyrir dónaskap- inn. Húsfreyju féll þetta afar illa og reyndi með bænum og banni að hafa Drésa ofan af þessu hátta- lagi, sem hún áleit stórskaðlegt fyrir heimilisbraginn. En Drési var orðinn svo forhertur í svívirðing- unni, að hann lét sér hvorki segj- ast við milda áminningu né þunga álösun. Þó hlífðist hann við, þegar húsfreyja var nærstödd. Eina ráð- ið, sem nokkuð dugði til þess að hann gleymdi braslifnaði sínum, var að setja hann inn á rúmstokk hjá Kidda litla og láta hann spila við hann lönguvitleysu, eða tálga fyrir hann dýr úr birkilurkum. Hann hafði smám saman komizt upp á lag með það. Húsfreyja vann það þó aldrei til mörg kvöld í einu að hafa Drésa þar inni í hj ónaher- berginu. Þó var henni hlýtt til hans og skildi að kærleiksleysi og hrakningar áttu mikla sök á van- köntum hans. Hann var eins og sjóvelkingur, sem hrekst fyrir stormi og straumi. Fáir höfðu lið- sinnt honum, enginn agað hann með mildri alvöru, engin ástúðleg hönd leitazt við að móta þetta hrjúfa efni. Á aðfangadagskvöldið sat Drési á rúminu sínu, þveginn og vatns- kembáur, í betri fötunum og fall- egu skyrtunni. Hann var mettur og ánægður, óvíst var að honum hefði nokkurn tíma liðið betur á að- fangadagskvöldi, enda strauk hann köttinn með mikilli natni. „Ég læt þetta hérna hjá þér, Andrés minn,“ sagði húsfreyja og lagði peysu og vettlinga á rúmið hjá honum. ,,Þú verður að láta þetta koma upp í kaupið mitt,“ sagði hann. „O, það held ég nú ekki, þetta sem er jólagjöf til þín.“ Þá leit Drési á hana rugluðum augum og orðlaus. Hún brosti og gekk i burtu. Drési skoðaði peysuna sína og strauk hana alla. Hún var úr hvítu þelbandi með útprjónuð- um bekk yfir brjóstið. Hann setti upp vettlingana, þeir voru tvíband- aðir. Án þess að muna eftir að taka þá ofan gekk hann inn í hjónaherbergið. Þar var húsfreyja ein fyrir. „Má ég kyssa þig á kinnina?11 spurði hann feiminn. Hún strauk ljósan hrokkinkoll hans. „Njóttu vel,“ svaraði hún þakk- arorðum hans. „Þegar ég var lítill fór ég í jóla- köttinn,“ sagði hann lágt. Svipur hans var barnslegur og klökkur. „Ég átti enga mömmu.“ — „Hvað er þetta, sem glampar á í lófa þínum?“ spurði húsfreyja, þegar hún laut ofan að Kidda litla til að bjóða honum góða nótt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.