Dvöl - 01.01.1946, Blaðsíða 3

Dvöl - 01.01.1946, Blaðsíða 3
OvöL mars 1946 . 14. árgangur .1. heftí Dauðinn var á næsta leiti, en þeim fannst báðum, sem þau væru á heimleið til framtíðar sinnar. Félagar Eftir Maria Remarpue Ég kom úr móttökuherbergi yfirlæknisins. Köster beið mín í skálan- um. Við gengum út og settumst á bekk undir framhlið hússins. — Ástandið er illt, sagði ég. Lakara en ég hafði búizt við. Yfirlæknir- inn gerði mér það ljóst, þrátt fyrir öll „en“ og „ef“. Niðurstaðan varð: versnandi horfur. En hann heldur því fram, að horfurnar hafi batnað. — Ég skil þetta ekki. — Hann heldur því fram, að útséð væri fyrir löngu um alla von, ef hún hefði verið kyrr heima. En hér hefur gangurinn orðið hægari. Og það er það, sem hann kallar bata. — Hann hefur þá von? — Læknir hefur alltaf von, Ottó. Það heyrir til starfi hans. En sjálfur hef ég mjög veika von. Ég spurði hann, hvort þeir hefðu reynt blástur, en hann sagði, að það sund væri lokað. Nú væru bæði lungun orðin sýkt. Þetta er bölvað ástand, Ottó. — Hvað sagði hann annars? spurði Köster. — Hann útskýrði fyrir mér, hvernig sjúkdómurinn hefði hegð- að sér. Hann væri búinn að hafa undir höndum marga sjúklinga á sama aldri. Það eru afleiðingar stríðsins. — Næringarskortur á þroskaskeiðinu. En hvað stoðar það mig? Hún verður að komast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.