Dvöl - 01.01.1946, Side 13

Dvöl - 01.01.1946, Side 13
DVÖL 11 Svo er bundin sandsins kvika, saman fléttuð gróður-bönd. Öx og fjaðrir bústin blika, bylgjast fögur gróðurlönd. — ---------En leynigreflar fram sig fika, físa, grafa undan rót. Byljir leita bindings-svika, brjóta, sverfa niður á grjót. Er gróður-breiður hæst sér hreyktu, hvergi fornum grunni náð rótin fékk. Þá feyktu, feyktu fárbyljir þeim vítt um láð. — — — — Feykir rofsand fram og aftur festir í hléi sáðkorn smátt. Frjómagn leyst, og lífsins kraftur landið grœða á fornan hátt. Tímans rún á roknu landi rofi og eyðing greinir frá. En melskúfar á svörtum sandi sögu um þolraun mikla tjá. Orka lífsins óþrjótandi yrkir svo í köpp og þrá, og átthaga römu rœktarbandi rótfestir þá fjöllum á.

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.