Dvöl - 01.01.1946, Síða 41

Dvöl - 01.01.1946, Síða 41
DVÖL 39 Krísuvíkurbjarg. þurfti ég að kvarta yfir lystar- leysi. Samt sem áður var hugurinn að hálfu leyti framan í fuglabjarginu og skyndilega missti ég allan á- huga fyrir matnum, en til þess voru gildar ástæður. Á bjargbrúninni, svo sem 4 metra frá okkur, sátu tveir, pró- fastar og horfðu á okkur með spekingssvip. Aldrei hafði ég séð slíka höfð- ingja fyrri, og nú var um að gera, að athuga þá vandlega. Ég greip sjónaukann hans dr. Finns og stillti hann sem bezt. Félagarnir á bjargbrúninni hreyfðu sig hvergi, og ekki minnkaði að- dáun mín á dásemdum Drottins, við að kynnast þessum sálusorg- urum bjargfuglanna. Ég er nefni- lega mesta fuglasál, en hef því miður allt of lítil kynni af sjófugl- unurn okkar. Að máltíðinni lokinni voru allir frjálsir ferða sinna um stund. Notuðu menn frjálsræðið á mis- jafnan hátt. Sumir lágu og bök- uðu sig í sólskininu, aðrir fóru að svipast eftir fáséðum plöntum, (sem þarna fyrirfinnast þó engar), en flestir, og þar á meðal ég, höfðu mestan áhuga fyrir fuglabjarginu. Krísuvíkurbj argið er ekki sér- lega hátt, en það hefur ætíð verið talið ríkt af fugli. Hins vegar er bjargbrúnin sprungin og háska- leg og allmikil þoranraun hlýtur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.