Dvöl - 01.01.1946, Síða 56

Dvöl - 01.01.1946, Síða 56
54 DVÖL hafði leyfi frá þjónustu sinni við ílugstöðina í Uppsölum einu sinni í viku, og við fundumst hverju sinni. Ég gaf mig honum nærri alltaf, en án þess að hafa af því nokkra fróun. í apríl skildi með okkur. Og í maí kom hinn rétti. Sá sem ég vona og trúi, að verði maðurinn minn innan skamms. Það var dans á Skansinum maí- kvöldið, sem ég hitti hann í fyrsta sinn. Hann fylgdi mér heim að garðshliðinu, en allt í einu greip okkur hræðsla, bæði tvö. Hvernig á því stóð, veit ég ekki, en ég hljóp upp stigaþripin og fleygði mér á rúmið. Okkur gafst ekki einu sinni ráðrúm til að kveðjast. En við höfð- um ákveðið stefnumót næsta laug- ardag. Þá nótt urðum við þess vís, að við vorum sköpuð fyrir hvort annað. Og nú erum við trúlofuð síðan í ágúst. Hann er verkfræð- ingur og fyrsti raunverulegi karl- maðurinn, sem ég hef fyrirhitt. Hin tvítuga dansmær verður dreymin i augum. Ég þarf ekki, að vera úr hófi sterkur í sálar- fræðinni til þess að sjá,- hve hlýtt og innilega hún hugsar til unnusta síns. En ... skyldi hún fá haldið honum? Það verður enginn hægð- arleikur fyrir hana að stífa sig af öllum piltunum, sem hún hefur hitt í dansinum. Preistingarnar eru miklar. Nú hef ég sjálf atvinnu, sem mér' fellur prýðilega, heldur Ellen sögu sinni áfram. Ég er gjaldkeri hjá litlu fyrirtæki. Launin eru há. fyrir starf mitt fæ ég 325 krónur á mánuði, og af þeirri upphæð legg ég — já, nú blygðast ég mín einu sinni enn — 40 krónur í heim- ilið. Lausleg skýrsla um útgjöld mín er á þessa leið: Legg í heimilið 40.00 Miðdegisverður og kaffi 75.00 Hársnyrting 15.00 Föt 105.00 Súkkulaði 10.00 Púður og krem 5.00 Skemmtanir 30.00 Ýmislegt 20.00 325.00 í ýmsum útgjöldum felast til dæmis lottubúningur, bílferðir á bazara og þess konar, þar sem ég hjálpa til. Fræðslu um kynferðismál'hef ég aflað mér sjálf með því að lesa um þau og spyrja stallsystur mín- ar, en nú upp á síðkastið hef ég einnig leitað til mömmu í þeim efnum. Einu sinni — það eru ekki nema tvö ár síðan — átti ég stallsystur, sem mér gazt mjög vel að. Hún var vingjarnleg, yfirlætislaus og bauð af sér góðan þokka. En dag nokkurn fékk ég illan bifur á henni. Lögreglukona sótti hana í danshús hér í borginni, og daginn eftir frétti ég, að piltur hefði kært hana, vegna þess að hún var með lek- anda Mér ógnaði þetta, en þó var það ekki neitt á móti því, sem ég
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.