Dvöl - 01.01.1946, Qupperneq 57

Dvöl - 01.01.1946, Qupperneq 57
DVÖL 55 frétti síðar. Hún hafði verið götu- drós og selt piltunum blíðu sína. Aldrei nokkurn tíma.hafði ég get- að látið mér detta slíkt í hug. Karin sem var svo skemmtileg og góð. Um piltana á dansstöðunum er það að segja, að ég get því miður ekki gefið þeim háa einkunn. Ég hef dansað óumræðilega mikið og kynnzt fjölmörgum piltum — bæði góðum og slæmum, en það, sem ég hef aldrei getað sætt mig við, er hið dónalega orðbragð þeirra. Lát- um nú vera, þótt þeir þúi mann við fyrstu kynni, en ófyrirleitnin, sem slengt er framan í mann, — eins og til dæmis í kvöld — hún vejdur manni gremju. Sama máli gegnir, þegar piltur býður manni upp og vekur þegar sterkan grun um, að hann sé á „rekkjunautar- veiðum“. Engin stúlka, sem iðkað hefur dans, mun hafa komizt hjá því, að fyrirhitta þessa pilta, sem strax og dansinn byrjar þrýsta henni fast að sér og nota síðan hnén til þess að prófa, hvort „kvöldið er tryggt“. Aumingja stúlkurnar, sem dansa þannig, að þær virðast „opnar“. Utan í þeim hanga strákarnir eins og plástur allt kvöldið. Þegar ég nú hef fundið piltinn, sem ég get hugsað mér að una með í framtíðinni, á ég tvö vandamál óleyst. Hið fyrra er það, hvernig ég á að fara að því að læra allt, sem mamma hefur vanrækt að kenna mér: matreiðslu, bakstur, saumaskap, að staga sokk og svo framvegis. Ég kann ekkert af þessu, þar eð ég hef aldrei fengið að hjálpa til heima. Það eina, sem ég hef aðeins borið við, er upp- þvottur. En við það hef ég feng- izt með aðstoð uppþvottavélar. — Ég bragða ekki áfengi og reyki ekki heldur. Vandamál nr. 2 er kannske öllu verra viðfangs, eins og sakir standa. Það er að losna við alla piltana, sem hringja heim til mín og spyrja um mig. Þessir piltar, sem ég hef kynnzt í dansi, eru síður en svo fúsir á að slíta kunningsskapnum. Margir eru jafnvel svo ófyrirleitnir að hringja og spyrja: „Ætlarðu ekki bráðlega að hrista þenna ná- unga af þér?“ Segið mér, hvernig á ég að losna við þá? Og hjálpið mér til að skýra fyrir unnusta mínum, að mér sé meira en sama um alla þessa stráka, sem eru á eftir mér í símanum. Það er þegar búið að koma mér í bobba, og ég óttast, að það kunni að leiða til þess, að pilturinn, sem ég elska yfirgefi mig.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.