Dvöl - 01.01.1946, Qupperneq 60

Dvöl - 01.01.1946, Qupperneq 60
58 DVÖL En hana langaði til að giftast. Hún nálgaðist nú þrítugsaldurinn og var far- in að eldast í útliti. Hún varð holdugri og stirðlegri, og þegar hár hennar tók að dökkna, gerði hún klaufalegar til- raunir til þess að lýsa það með súrefn- isupplausn. Stundum kom það fyrir, að hún fékk dálítil óttaköst varðandi starf sitt. Hún hafði þegar lifað nokkur þús- und kvöld þar sem hún hafði verið „góður félagi“ karlmannanna. Smátt og smátt hafði þetta orðið fremur kvöð skyldunnar en skemmtun. Herbie hafði töluverðar tekjur og þau leigðu sér dálitla íbúð í einni útborg- inni. Þar var borðstofa með einföldum húsgögnum og marglitri ljóskúpu í miðju lofti. í dagstofunni voru bólstruð húsgögn í Boston-stíl og Magdalenulík- neski með rauðu hári og í bláum klæð- um. Svefnherbergið var grásteint með gamaldags rósaflúri, og á bún- ingsborði Hazel var mynd af Herbie og á skrifborði Herbies var mynd af Hazel. Hún matreiddi og var góð matselja, gekk í búðir, talaði við sendi- sveinana og þvottakerlingarnar. Hún elskaði íbúðina, hún elskaði lífið, hún elskaði Herbie. Á fyrstu mánuðum hjónabandsins gaf hún honum alla þá ást, sem hún átti til og mundi nokkru sinni þekkja. Henni hafði ekki verið ljóst, hve þreytt hún hafði verið orðin. Þetta var hreinasta unun, nýr leikur, orlof, að hætta að vera „hinn góði félagi.“ Ef henni varð illt í höfðinu, kveinkaði hún sér eins og lítið barn. Ef ólund var í henni, sagði hún ekki orð. Ef tárin komu fram í augun, lofaði hún þeim að renna. Fyrsta árið í hjónabandinu varð henni það að vana að gráta mikið. Jafnvel á glöðustu dögum ævinnar hafði það verið á orði haft, hvað hún ætti létt með að tárast. Framkoma hennar í leikhúsinu var marg- sögð saga. Hún gat grátið yfir öllu, sjónleik, barnafötum, ást — bæði vonlausri og gagnkvæmri — táli heimsins, sakleysi, trúrri þjónustu, hjónabandi og vanköntum lífsins. „Nú er það gamla sagan með Hazel,“ sögðu vinkonur hennar og horfðu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.