Dvöl - 01.01.1946, Blaðsíða 73

Dvöl - 01.01.1946, Blaðsíða 73
DVÖL 71 ist, að inn kæmi fjöldi fólks, sem ég hún með mikið af blómum, og var eins þekkti flest, en er nú dáið. og hún vildi láta bera sem mest á þeim. Sérstaklega bar mikið á einni konu, sem dó ung, fyrir nokkrum árum, var Björn G. Bergmann. Vonlaus cftirför. Amerískur herforingi, sem dvaldi í Ástralíu tók sér frí frá störf- um dag nokkurn og fór á pokadýraveiðar. Hann tók nú beztu byssu sína og hoppaði upp í „jeppann". Síðan skipaði hann bílstjóranum, sem var svertingi, að aka út á sléttuna. Negrinn hlýddi boðinu, án þess að gera sér ljóst hvers konar veiðar þetta væru, og brátt var ..jeppinn" kominn á fleygiferð á eftir flokki flýjandi pokadýra. Þessi eltingarleikur stóð nú í fjórðung stundar og bíllinn sentist og skoppaði yfir ójöfnurnar á vegrausri sléttunni. Þá hægði negrinn allt í einu ferðina; sneri sér að húsbónda sínum og sagði: — Þetta er þýðingarlaust, herforingi. — Hvers vegna, spurði herforinginn. — Við ókum nú með 65 km. hraða á klukkustund, en þó eru dýrin ekki enn farin að nota framfæturna. Fingurinn á slagæð heimsins! Kona ameríska rithöfundarins, Hemingways, var stríðsfréttaritari á stríðsárunum og lýsir hinum fyrstu friöarmánuðum í Evrópu á þennan fáorða hátt: — Nú eru allir ósammála í Evrópu. Það er hart að verða að viður- kenna það — fjandi hart. En það er satt. Hinn illi andi er ekki dauöur; hann lifir í bezta gengi og heldur kverkataki um hina ungu og nýfæddu Evrópu, reiðubúinn að kirkja hana og alla fagra drauma, sem okkur dreymdi á stríðsárunum, um leið. Þess vegna er framtíðin svo myrk og vonlaus. Friðurinn; sem ríkir í Evrópu í dag er hættulegur og ógnandi friður. Konan með tungurnar tvær. Líklega hefur aldrei lifað ógæfu- samari kona, en unga stúlkan í Frankfurt, sem hafði tvær tung- ur, en gat þó ekki mælt eitt ein- asta orð. Fyrirbrigði þetta hefur verið athugað af mörgum vísinda- mönnum. Þetta náttúruundur er að sjjilfsögðu afar fátítt, en þó er talið að fleiri dæmi séu til um það.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.