Dvöl - 01.01.1946, Síða 82

Dvöl - 01.01.1946, Síða 82
80 DVÖL Skapbætir ----------------------------------------------------N Til /esenda! Þetta hefti Dvalar er enn fremur seint á ferð, og stafar töfin að mestu af því, að nokkrar breytingar hafa verið gerðar á ritinu — einkum útliti þess — og tók nokkurn tíma að koma þeim í kring. Hina nýju kápu hefur Atli Már, teiknari, gert, og er vonazt til að lesendum þyki að henni nokk- ur bókarbætir. Þá hefur verið tekinn upp sá háttur að birta myndir með sögunum meir en áður hefur verið gert og ætti það að auka gildi sagn- anna og gera þær skemmtilegri. „Dvöl“ hefur verið vel tekið á síð- asta ári og hefur kaupendatala henn- ar aukizt að mun, og hefur nú upp- lag ritsins verið aukið nokkuð frá því sem áður var. Reynt verður eftir megni að láta aukinn kaupendafjölda hafa áhrif á gæði og frágang ritsins og ætti það því að koma kaupendum ríkisins sjálfum í hag, ef þeir út- veguðu þvi nýja áskrifendur, og fyrir alla slíka aðstoð kann ritið þakkir. Verðlaunasamkeppni sú um ferða- sögu, sem ritið efndi til á síðasta ári var mjög vel tekið og bárust margar ferðasögur. Eru úrslit keppn- innar birt á öðrum stað í þessu hefti, og getið nýrrar samkeppni. v__________________________________ Skömmu eftir að Stanley Baldwin varð forsætisráðherra Bretlands, og nafn hans þar af leiðandi á hvers manns vörum, mætti hann manni nokkrum á götu, sem vék sér að hon- um og mælti: „Mér finnst ég kannast við andlitið á þér“. „Ég er Stanley Baldwin". „Já, auðvitað, nú man ég eftir þér, — en meðal annara orða hvað hefir þú fyrir stafni núna?“ ★ Winston Churchill á alnafna í Ameríku, og fæst hann við skáldsagnagerð. Þegar rithöfundur þessi fyrst birti sögu eftir sig, fékk hann bréf frá hinum brezka Churchill þar sem hann mótmælti því, að ameríkumaðurinn notaði nafn sitt á þennan hátt. Svarið, sem hann fékk var á þessa leið: „Kæri herra. En hvað gaman var að heyra að til er annar Winston Churchill. Með kærri kveöju, yðar Winston Chm'chill". ★ Þekktur klerkur hafði hvað eftir ann- að farið hörðum orðum um hina frægu leikkonu, Söru Bernhardt. Eitt sinn hitt- ust þau og töluðu um þessa gagnrýni. Eftir litla stund mælti leikkonan: „Hvers vegna eruð þér svo ómildur í dómum um mig? Leikarar ættu að styðja hvor annan". ★ TÍMARITIÐ DVÖL kemur út i fjórum heftum á ári, eitt hefti á hverjum árs- fjórðungi. Það flytur lesendum sínum úrval þýddra smásagna, fræðandi og skemmtandi greinar um erlent og innlent efni, ljóð og ljóðaþýðingar, frumsamdar íslezkar skáldsögur, ritfregnir, þjóðfræðaþætti, gamansögur o. fl. Ritstjóri: ANDRÉS KRISTJÁNSSON. Útgefandi: Dvalarútgáfan. Áskriftargjald kr. 20,00 árgangurinn. Gjalddagi 1. júní. Óskast greitt í póstávísun. Á r i t u n : Tímaritið Dvöl, pósthólf 561, sími 2923. Prentsmiðjan Edda h.f.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.