Dvöl - 01.01.1946, Page 83

Dvöl - 01.01.1946, Page 83
Bókaúgáfa MennLngarsjóðs og Þjóðvinafélagsins gerir hverjum manni fært aö eignast sitt eigið heimilisbókasafn Eftirtalin rit eru nýkomin út eða í undirbúningi: IIcllSiiiii siður á íslnmli, skemmtileg og fróðleg bók um trúarlíf íslendinga til forna, eftir mag. art. Ólaf Briem. Bók þessi er ekki seld með hinum föstu ársbókum. Frestið ekki að eignast hana, þar sem upp- lagið er mjög lítið. Hclmsstyrjöldiii 1939—1945, eftir Ólaf Hansson sögukennara menntaskólans í Reykjavík. Saga þessa mikla hildarleiks er þarna rakin í glöggu og skemmtilegu máli. Margar myndir og uppdrættir prýða bókina. Úrvalsljóð Mattlsíasar Joclmmssonar. Áður eru út komin í samstæðum bindum úrvalsljóð Jónasar Hallgrímssonar, Bólu-Hjálmar's og Hannesar Hafstein. Egils ssíj*’a, mjög vönduð útgáfa með mörgum myndum og litprentuð- um uppdrætti. Hómerskvæðiu í þýðingu Sveinbjarnar Egilssonar. Lýsing íslands, sem mun alls verða 10 stór bindi. Áskrifendum verður sér- staklega safnað að þessu mikla ritverki. Enn er hægt að fá eldri félagsbækurnar við hinu upprunalega lága verði, svo sem hér segir: Ársbækur 1942: 5 bækur fyrir 10 kr., 1943: 4 bækur fyrir 10 kr., 1944: 5 bækur fyrir 20 kr. og 1945: 5 bækur fyrir 20 krónur. — Af sumum þessara bóka eru mjög fá eintök óseld. íslendingar! Við bjóðum yður beztu bókakaupin. Það eru eng- ar ýkjur. Bókaúgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.