Dvöl - 01.01.1946, Blaðsíða 83

Dvöl - 01.01.1946, Blaðsíða 83
Bókaúgáfa MennLngarsjóðs og Þjóðvinafélagsins gerir hverjum manni fært aö eignast sitt eigið heimilisbókasafn Eftirtalin rit eru nýkomin út eða í undirbúningi: IIcllSiiiii siður á íslnmli, skemmtileg og fróðleg bók um trúarlíf íslendinga til forna, eftir mag. art. Ólaf Briem. Bók þessi er ekki seld með hinum föstu ársbókum. Frestið ekki að eignast hana, þar sem upp- lagið er mjög lítið. Hclmsstyrjöldiii 1939—1945, eftir Ólaf Hansson sögukennara menntaskólans í Reykjavík. Saga þessa mikla hildarleiks er þarna rakin í glöggu og skemmtilegu máli. Margar myndir og uppdrættir prýða bókina. Úrvalsljóð Mattlsíasar Joclmmssonar. Áður eru út komin í samstæðum bindum úrvalsljóð Jónasar Hallgrímssonar, Bólu-Hjálmar's og Hannesar Hafstein. Egils ssíj*’a, mjög vönduð útgáfa með mörgum myndum og litprentuð- um uppdrætti. Hómerskvæðiu í þýðingu Sveinbjarnar Egilssonar. Lýsing íslands, sem mun alls verða 10 stór bindi. Áskrifendum verður sér- staklega safnað að þessu mikla ritverki. Enn er hægt að fá eldri félagsbækurnar við hinu upprunalega lága verði, svo sem hér segir: Ársbækur 1942: 5 bækur fyrir 10 kr., 1943: 4 bækur fyrir 10 kr., 1944: 5 bækur fyrir 20 kr. og 1945: 5 bækur fyrir 20 krónur. — Af sumum þessara bóka eru mjög fá eintök óseld. íslendingar! Við bjóðum yður beztu bókakaupin. Það eru eng- ar ýkjur. Bókaúgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.