Valsblaðið - 01.05.1995, Page 48

Valsblaðið - 01.05.1995, Page 48
Meistaraflokkur Vals varð sigurvegari á afmælismóti knattspyrnudeildar Selfoss 9. desember sl. Deildin var að fagna 40 ára afmæli sínu en auk Vals tóku Selfoss, Fram, Fylkir og Ægir þátt í mótinu. Valur vann Fylki 10-3, Ægi 4-1, Selfoss 8-1 en tapaði 4-5 fyrir Fram. Efri röð frá vinstri: Þorsteinn Olafs, form. mfl.ráðs., Sigþór Júlíusson, Sigurbjörn Hreiðarsson, Gunnar Einarsson, Guðmundur Brynjólfsson, Halldór Hilmisson og Kristinn Björnsson, þjálfari. Neðri röð: Hörður Már Magnússon, Tómas Ingason, Jón S. Helgason fyrirliði, Ómar Friðriksson, Salih Heimir Porca. Uppskeruhátíð körfunnar VALS-SYRPA Unglingaflokkur Bergur Már Emilsson, besti leikmaður Drengjaflokkur Hlynur Þór Björnsson, besti leikmaður Hjörtur Þór Hjartarson, mestu fram- farir 10. flokkur Ólafur Veigar Haraldsson, besti leik- maður Agúst S. Björgvinsson, mestu framfarir 9. flokkur Stígur Þórhallsson, besti leikmaður Grétar Sveinn Theodórsson, mestu framfarir 8. flokkur Benedetto V. Nardini, besti leikmaður Brynjúlfur Mögesen, mestu framfarir 7. flokkur Valtýr Sigurðsson, besti leikmaður Kári Allanson, mestu framfarir Ronald Bayless hefur leikið vel með Val það sem af er. Minnibolti - eldri Stefán Magnússon, besti leikmaður Helgi Einarsson, mestu framfarir Minnibolti - yngri Hafliði Hörður Ómarsson, besti leik- maður Birgir Már Arnórsson, mestu framfarir Fasteignalán til allt að 25 ára. Hafðu samband! -fjánnál em okkarfag! SUÐURLANDSBRAUT 18 • 108 REYKJAVÍK SÍMI 560 6580 • FAX 568 8915

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.