Valsblaðið - 01.05.2000, Blaðsíða 45

Valsblaðið - 01.05.2000, Blaðsíða 45
Ungir Valsarar Elfa Hreggviðsdóttir meistaraflokki í handbolta Fæðingardagur og ár: 19. október 1983. Stjörnuspá þín fyrir næsta ár: Bara fullt fullt af bikurum. Fyrsta augnablikið sem þú manst eftir: Þegar að ég var á skíðum 7 ára gömul og ætlaði að stökkva af stökkbretti með stæl. Þegar að ég lenti beit ég í sundur á mér tunguna. Það lýsir því hvað ég er rosalega óheppin. Af hverju handbolti: Geri allt eins og Teddi frændi, þetta er líka skemmtilegasta íþróttin. Flest mörk í leik: 12 mörk í unglingaflokki. Eftirminnilegast úr boltanum: Þegar við unnum allt sem hægt var að vinna í 3. flokki '99. Skemmtilegustu mistök: Hef gert svo mörg mistök að ég man ekki eftir neinum sérstökum. Fyndnasta atvik: Við vorum að keppa með 5. flokki fyrir langa langa löngu. Við höfðum verið í sókn og vorum að hlaupa til baka þegar ein stelpan, sem var með mér í liði, datt og fór svona fjóra afturábak kollhnísa áður en hún gat staðið upp. Dómarinn þurfti að stoppa leikinn því að það lágu allir í hlátur- skrampa á gólfinu. Stærsta stundin: Þegar ég fór á fyrstu handboltaæfinguna 8 ára gömul. Hvað hlægir þig í sturtu: Þegar vatnið er frosið. Kostir: Mikið keppnisskap og oftast í góðu skapi. Ókostir: Alltaf rosalega þreytt og með ólæknandi skósýki. Athyglisverðust í meistaraflokki: Hafrún, hún er sú allra fyndnasta, toppmanneskja og alltaf með einhverjar sögur. Flottastur í Val: Baldur húsvörður. Hvað lýsir þínum húmor best: Algjör aulahúmor sem endar oftast með því að ég er sú eina sem hlæ. Fleygustu orð: Má ég sjá! Það fallegasta sem hefur verið sagt um þig: Þegar stelpumar hrósa hlaupastíl mínum, hann er sá allra flottasti. Hjátrúarfull: Fer ekki úr upphitunargallanum fyrr en fyrirlið- inn er búinn að heilsa dómaranum. Á hvaða íslendingi hefurðu mestar mætur: Auðvitað mömmu og pabba. Fullkomið laugardagskvöld: Með góða spólu, mikið nammi og kærastann. Ef þú yrðir að vera einhver önnur: Ætli ég vildi ekki vera Mia Hundvin, hún er rosalegur leikmaður. Hvað gætirðu aldrei hugsað þér að gera: Að borða pöddur og svoleiðis viðbjóð. Mottó: Hláturinn lengir lífið. Fyrirmynd í boltanum: Mia Hundvin í norska landsliðinu. Leyndasti draumur: Of mikið leyndarmál. Erfiðasti andstæðingur: Ásdís í KA- hún er líka leiðinlegasti andstæðingurinn. Kærasti: Einar Hólmgeirsson. Við hvaða aðstæður líður þér best: í algjörri afslöppun upp í sófa með Einari. Pínlegasta uppákoma: Við voru að skjóta úr stöðum á æfingu og Elvar þjálfari var í marki og ég skaut í andlitið á honum. Eftirminnilegasta stefnumót: Fyrsta stefnumótið með Einari. Við fórum í sund og hittum gjörsamlega alla sem við þekktum. Það var frekar vandræðalegt. Hvaða setningu notarðu oftast: Ég get þetta ekki. Ef þú værir alvöld í Val: Láta kynda meira í litla salnum á vet- uma, það er ekki líft þar fyrir kulda. Valsblaðið 2000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.